Fara í efni

Bæjarstjórn

397. fundur
22. maí 2025 kl. 23:00 - 23:35
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Birgir Jónsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 894
Málsnúmer 2505007F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson, Kristinn Þór Jónasson.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. maí staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 895
Málsnúmer 2505014F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. maí staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 33
Málsnúmer 2505010F
Enginn tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 14. maí utan dagskrárliðar 6 staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 326
Málsnúmer 2505011F
Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar hafnarstjórnar frá 13. maí staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fjölskyldunefnd - 32
Málsnúmer 2505006F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 12. maí staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Stjórn menningarstofu - 17
Málsnúmer 2504019F
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 5. júní staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs ný áætlun 2025
Málsnúmer 2209007
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir svæðisáætlun.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Austurlandi 2025 til 2035. Áætlunin er lögð fram til afgreiðslu í sveitarstjórnum á svæðinu en sex vikna auglýsingaferli Svæðisáætlunarinnar er nú lokið.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
8.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Málsnúmer 2210125
Forseti bæjarstjórnar lagði til að næsti fundur bæjarstjórnar hæfist kl.15:00 í stað kl. 16:00 þann 5. júní 2025.
Bæjarstjórn staðfestir samhljóða breyttan fundartíma.