Bæjarstjórn
398. fundur
5. júní 2025 kl. 15:00 - 15:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Birgir Jónsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Ingunn Eir Andrésdóttir varamaður
Sigurjón Rúnarsson varamaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 896
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson, Birgir Jónsson,
Fundargerð bæjarráðs frá 26. maí staðfest með 8 atkvæðum.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson, Birgir Jónsson,
Fundargerð bæjarráðs frá 26. maí staðfest með 8 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 897
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. júní staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. júní staðfest með 8 atkvæðum.
3.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 34
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 28. maí staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 28. maí staðfest með 8 atkvæðum.
4.
Fjölskyldunefnd - 33
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 19. maí staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 19. maí staðfest með 8 atkvæðum.
5.
Stjórn menningarstofu - 18
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 26. maí staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 26. maí staðfest með 8 atkvæðum.
6.
Deiliskipulag efri byggð Stöðvarfjarðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að deiliskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að deiliskipulagi efri byggðar Stöðvarfjarðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum deiliskipulag efri byggðar Stöðvarfjarðar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að deiliskipulagi efri byggðar Stöðvarfjarðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum deiliskipulag efri byggðar Stöðvarfjarðar.
7.
Grenndarkynning - fjarskiptamastur Fáskrúðsfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar niðurstöður grenndarkynningar vegna fjarskiptamastur á Fáskrúðsfirði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar vegna fjarskiptamasturs.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar niðurstöður grenndarkynningar vegna fjarskiptamastur á Fáskrúðsfirði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar vegna fjarskiptamasturs.
8.
Óveruleg breyting á deiliskipulagi Skuggahlíðarháls, frístundabyggð
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulagi Skuggahlíðarháls, frístundabyggð. Breytingin er ekki talin hafa grenndaráhrif.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi Skuggahlíðarháls, frístundabyggð.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulagi Skuggahlíðarháls, frístundabyggð. Breytingin er ekki talin hafa grenndaráhrif.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi Skuggahlíðarháls, frístundabyggð.
9.
Óveruleg breyting á deiliskipulagi Naust 1 - flugskýli
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulagi Naust 1 á Norðfirði. Breytingin er ekki talin hafa grenndaráhrif ásamt því að jákvæð umsögn Isavia liggur fyrir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu Naust 1.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulagi Naust 1 á Norðfirði. Breytingin er ekki talin hafa grenndaráhrif ásamt því að jákvæð umsögn Isavia liggur fyrir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu Naust 1.
10.
Grenndarkynning - óveruleg breyting á deiliskipulagi Melur 1
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir niðurstöðu grenndarkynningar og óverulegri breytingu deiliskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar niðurstöðu grenndarkynningar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi Melur 1, Reyðarfirði. Engar athugugasemdir voru gerðar við fyrirhugaðar framkvæmdir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar og óverulega breytingu á deiliskipulaginu Melur 1.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar niðurstöðu grenndarkynningar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi Melur 1, Reyðarfirði. Engar athugugasemdir voru gerðar við fyrirhugaðar framkvæmdir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar og óverulega breytingu á deiliskipulaginu Melur 1.
11.
Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026
Framlagðar tillögur um breytingar á skipan fulltrúa Framsóknarflokks í hafnarstjórn og fjölskyldunefnd.
Birgir Jónsson tekur sæti sem aðalmaður í fjölskyldunefnd í stað Pálínu Margeirsdóttur. Jón Björn Hákonarson tekur sæti sem aðalmaður í hafnarstjórn í stað Birgis Jónssonar. Pálína Margeirsdóttir tekur sæti sem varamaður í hafnarstjórn í stað Jóns Björns Hákonarsonar.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillöguna.
Birgir Jónsson tekur sæti sem aðalmaður í fjölskyldunefnd í stað Pálínu Margeirsdóttur. Jón Björn Hákonarson tekur sæti sem aðalmaður í hafnarstjórn í stað Birgis Jónssonar. Pálína Margeirsdóttir tekur sæti sem varamaður í hafnarstjórn í stað Jóns Björns Hákonarsonar.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillöguna.