Fjölskyldunefnd
34. fundur
2. júní 2025 kl. 16:15 - 18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Helga Rakel Arnardóttir varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Magnús Árni Gunnarsson
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Skóladagatöl 2025-2026
Fjölskyldunefnd samþykkir uppfært skóladagatal grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
2.
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2026
Fjölskyldunefnd fór yfir drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar fyrir 2026.
3.
Bara tala - kynning
Fjölskyldunefnd lýst vel á Bara tala sem tækni valmöguleika til eflingar á íslensku kunnáttu. Vísað áfram til frekari kynningar. Málið tekið fyrir að nýju.
4.
Öldungaráð - 17
Fundargerð öldungaráðs Fjarðabyggðar lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar