Fjölskyldunefnd
37. fundur
1. september 2025 kl. 16:15 - 18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Birgir Jónsson varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Líneik Anna Sævarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Farsældarráð Austurlands
Nína Hrönn Gunnarsdóttir kynnir vinnu við og undirbúning farsældaráðs Austurlands.
2.
Nýr vefur fyrir Fjarðabyggð
Upplýsingafulltrúi kynnir nýja heimasíðu Fjarðabyggðar. Stefnt er að því að setja hana í loftið 9. september næstkomandi.
3.
Reglur um frístundaheimili í Fjarðabyggð
Uppfærðar reglur um frístundaheimili Fjarðabyggðar lagðar fyrir fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leiti og vísar áfram til bæjarráðs.
4.
Samningur við Píeta samtökin
Lagt er fram erindi frá Píeta samtökunum þar sem óskað er eftir endurskoðun samnings vegna aukinnar þarfar og eftirspurnar. Bæjarráð hefur samþykkt að hækka árlegt framlag til Píeta úr 700.000 kr. í 1.500.000 kr. á þessu ári.
5.
Reglur um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar
Lögð eru fram drög að reglum um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar vegna barnaverndarmála. Fjölskyldunefnd samþykkir þessar reglur fyrir sitt leiti og víum áfram til bæjaráðs.
6.
Fundaáætlun fjölskyldunefndar haust 2025
Fundaáætlun fjölskyldunefndar haust 2025 lögð fyrir fjölskyldunefnd til samþykktar. Fjölskyldynefnd samþykkir framlagða fundaáætlun.
7.
Sex mánaða yfirlit fjölskyldusviðs
Sex mánaða rekstraryfirlit Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar kynnt.