Fara í efni

Fjölskyldunefnd

38. fundur
8. september 2025 kl. 16:15 - 17:15
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Birgir Jónsson varaformaður
Tinna Hrönn Smáradóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Líneik Anna Sævarsdóttir
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir Stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá
1.
Öldungaráð - beiðni um sérstaka fjárveitingu til verkefna ráðsins
Málsnúmer 2505167
Forstöðumaður heimaþjónustu kynnti starfsemi öldungaráðs. Fjölskyldunefnd þakkar erindið og vísar því til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlunargerð ársins 2026.
2.
Sískráningar til Barnarverndarstofu og árleg skýrsla
Málsnúmer 2003044
Sískráning barnaverndar lögð fram til kynningar.
3.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2026
Málsnúmer 2504199
Framlögð drög að fjárhagsramma fjölskyldusviðs fyrir árið 2026.
Vísað til frekari vinnu við fjárhagsáætlunargerð ársins 2026.