Bæjarráð
336. fundur
26. apríl 2013
kl.
15:15
-
15:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jens Garðar Helgason
Formaður
Jón Björn Hákonarson
Aðalmaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Alþingiskosningar 2013, kjörskrárstofn
Bæjarstjórn fól bæjarráði að afgreiða til fullnaðar og úrskurða um breytingar á kjörskrá og ráða til lykta öðrum málum, sem kunna að heyra undir verksvið bæjarstjórnar í tengslum við kosningar til Alþingis 27. apríl 2013.
Fram lagðir endurskoðaðir kjörskrárstofnar vegna Alþingiskosninga 27. apríl 2013 fyrir Fjarðabyggð.
Upphaflegur kjörskrárstofn taldi alls 3.210 kjósendur; 1.715 karlar og 1.495 konur.
Að teknu tilliti til breytinga eru kjósendur á kjörskrá í Fjarðabyggð alls 3.208; 1.714 karlar og 1.494 konur.
Bæjarráð staðfestir leiðréttan kjörskrárstofn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Fram lagðir endurskoðaðir kjörskrárstofnar vegna Alþingiskosninga 27. apríl 2013 fyrir Fjarðabyggð.
Upphaflegur kjörskrárstofn taldi alls 3.210 kjósendur; 1.715 karlar og 1.495 konur.
Að teknu tilliti til breytinga eru kjósendur á kjörskrá í Fjarðabyggð alls 3.208; 1.714 karlar og 1.494 konur.
Bæjarráð staðfestir leiðréttan kjörskrárstofn og felur bæjarstjóra undirritun hans.