Bæjarráð
399. fundur
1. október 2014
kl.
08:30
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Varamaður
Gunnlaugur Sverrisson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2015 - Fræðslunefndar
Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri, fræðslustjóri og formaður fræðslunefndar. Farið yfir forsendur og áherslur í fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna fræðslumála.
2.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2015 - Íþrótta- og tómstundanefndar
Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri, fræðslustjóri, íþrótta- og tómstundafulltrúi og formaður íþrótta- og tómstundanefndar. Farið yfir forsendur og áherslur í fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna íþrótta- og tómstundamála.
3.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2015 - eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri, mannvirkjastjóri og formaður eigna- skipulags- og umhverfisnefndar. Farið yfir forsendur og áherslur í fjárhagsáætlun ársins 2015 á framkvæmdasviði.