Bæjarráð
435. fundur
13. júlí 2015
kl.
12:30
-
00:00
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Jens Garðar Helgason
Formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
Aðalmaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson
Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar
Dagskrá
1.
Norðfjörður - tunna á enda grjótgarðs
Fundargerð frá opnun tilboða í gerð tunnu á skjólgarð Norðfjarðarhafnar dagsett 8. júlí 2015. Í verkið bárust tvö tilboð, frá Ísar ehf og Hérðasverki ehf. Lægra tilboðið átti Héraðsverk upp á 36,5 millj.kr. eða 110,4% af kostnaðaráætlun sem var 31,1 millj.kr. Hafnarstjórn samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
2.
Fundargerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2015
Framlögð til kynningar fundargerð 829. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 3.júlí.
3.
Hafnarstjórn - 153
Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. júlí sl. samþykkt í umboði bæjarstjórnar.