Fara í efni

Bæjarráð

488. fundur
12. september 2016 kl. 08:30 - 12:15
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Formaður
Valdimar O Hermannsson Varaformaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2017 - Bæjarráð
Málsnúmer 1605179
Framlagðir fjárhagsrammar fjárhagsáætlunar 2017 fyrir málaflokkana atvinnumál, sameiginlegan kostnað og heilbrigðismál.
Vísað til sviðsstjóra til úrvinnslu sem leggur tillögur að fjárhagsáætlun málaflokkanna fyrir bæjarráð að nýju á grundvelli umræðu.
2.
Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES
Málsnúmer 1411143
Framlögð greinargerð Eflu verkfræðistofu um stöðu háhraðatenginga í þéttbýli Fjarðabyggðar og áætlaða þróun þeirra. Gögnin eru trúnaðarmál.
3.
Aðalfundur SSA 2016
Málsnúmer 1605076
Drög að ályktunum til umfjöllunar á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn verður á Seyðisfirði, kynntar og ræddar.
4.
Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2017 ásamt langtímaáætlun
Málsnúmer 1605165
Farið yfir fjárhagsramma hafnarsjóðs og drög að fjárhagsáætlun 2017 ásamt framkvæmdaáætlun.
5.
Efling millilandaflugs um Egilsstaðaflugvöll
Málsnúmer 1402008
Farið yfir þróun millilandaflugs um Egilsstaðaflugvöll.
6.
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016 - 21.september
Málsnúmer 1609034
Ársfundur Jöfnunarsjóðs verður haldinn í tengslum við fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 21. september nk.
Bæjarráð samþykkir að fela Páli Björgvini Guðmundssyni bæjarstjóra að fara með umboð sveitarfélagsins á ársfundinum.
7.
Framtíðarmöguleikar Sköpunarmiðstöðvarinnar
Málsnúmer 1605155
Framlagt til kynningar bréf bæjarstjóra til stjórnar Byggðastofnunar, er varðar samstarf um Sköpunarmiðstöðina á Stöðvarfirði.
8.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017
Málsnúmer 1609042
Umsóknarfrestur um byggðakvóta 2016/2017 er til 10.október nk. Umsóknir er berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina.
Bæjarráð felur framkvæmdastjóra hafna að sækja um byggðakvóta líkt og undanfarin ár.
9.
Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2016
Málsnúmer 1609067
Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verður haldinn 23. september nk. kl. 13:00 á Hilton í Reykjavík.
Bæjarráð samþykkir að Eydís Ásbjörnsdóttir fari með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinum.
10.
Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2016
Málsnúmer 1601200
Framlögð til kynningar fundargerð 29.fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.
11.
Fundargerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2016
Málsnúmer 1603017
Framlögð til kynningar fundargerð stjórnar sambandsins frá 2.september 2016.
12.
Endurskoðun starfsmannastefnu Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1106083
Bæjarráð fór yfir mannauðsstefnu og reglur tengdar starfsmannamálum.
Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti mannauðsstefnu Fjarðabyggðar og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag stefnunnar og reglna. Þá er stefnunni vísað til kynningar hjá stjórnendum sveitarfélagsins.
13.
Reglur um kjör starfsmanna 2016
Málsnúmer 1609050
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
14.
Reglur um áreitni og einelti á vinnustað 2016
Málsnúmer 1609051
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
15.
Reglur um heilsu- og vinnuvernd 2016
Málsnúmer 1609052
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
16.
Reglur um vinnuverndarmál 2016
Málsnúmer 1609053
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
17.
Reglur um auglýsingu starfa og ráðningu starfsmanna 2016
Málsnúmer 1609055
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
18.
Reglur um ráðningarferli 2016
Málsnúmer 1609056
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
19.
Reglur um móttöku nýrra starfsmanna 2016
Málsnúmer 1609057
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
20.
Reglur um skil launagagna 2016
Málsnúmer 1609058
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
21.
Reglur um viðveruskráningu 2016
Málsnúmer 1609059
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
22.
Reglur um sveigjanlegan vinnutíma 2016
Málsnúmer 1609060
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
23.
Reglur um launalaus leyfi eða lækkað starfshlutfall 2016
Málsnúmer 1609061
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
24.
Reglur um starfsþróun og samfelldan starfsferil 2016
Málsnúmer 1609063
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
25.
Reglur um fjarvistir 2016
Málsnúmer 1609064
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
26.
Reglur um meðferð brota í starfi 2016
Málsnúmer 1609065
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
27.
Reglur um starfslok 2016
Málsnúmer 1609066
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
28.
Reglur um tímavinnu eftir sjötugt 2016
Málsnúmer 1609068
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
29.
Reglur um afnot af bifreiðum 2016
Málsnúmer 1609071
Reglur lagðar fram til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn. Bæjaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglurnar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra, bæjarritara og forstöðumanni stjórnsýslusviðs falið að yfirfara orðalag.
30.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 153
Málsnúmer 1609007F
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 5. september 2016, lögð fram til kynningar.
31.
Hafnarstjórn - 166
Málsnúmer 1609006F
Fundargerð hafnarstjórnar frá 6. september 2016, lögð fram til kynningar.
32.
Fræðslunefnd - 30
Málsnúmer 1609001F
Fundargerð fræðslunefndar frá 5. september 2016 lögð fram til kynningar.
33.
Menningar- og safnanefnd - 24
Málsnúmer 1608008F
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 7. september 2016, lögð fram til kynningar.
34.
Félagsmálanefnd - 86
Málsnúmer 1609005F
Fundargerð félagsmálanefndar frá 6. september 2016, lögð fram til kynningar.