Bæjarráð
557. fundur
15. mars 2018
kl.
13:00
-
14:00
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2017 - TRÚNAÐARMÁL
Endurskoðandi Fjarðabyggðar gerði grein fyrir vinnu við ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2017.
Ársreikningur verður lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn 22. mars nk.
Ársreikningur verður lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn 22. mars nk.