Bæjarráð
567. fundur
18. júní 2018
kl.
08:30
-
12:00
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Rúnar Már Gunnarsson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Rekstur málaflokka 2018 - TRÚNAÐARMÁL
Framlagt sem trúnaðarmál yfirlit yfir rekstur janúar - apríl 2018. Einnig deildayfirlit yfir sama tímabil. Með fylgja einnig minnisblöð sviðsstjóra vegna framúrkeyslu launakostnaðar fyrstu þrjá mánuði ársins.
2.
Reglur um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2019 - 2022
Lögð fram tillaga fjármálastjóra að reglum um gerð fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2019 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2020-2022.
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
3.
Fasteignamat 2019
Framlögð fréttatilkynning Þjóðskrár Íslands um fasteignamat ársins 2019 ásamt lista yfir matsbreytingar eftir sveitarfélögum á milli áranna 2018 og 2019. Einnig lagt fram minnisblað fjármálstjóra um breytingu fasteignamats í Fjarðabyggð á milli áranna 2018 til 2019.
Vísað til frekari umfjöllunar við fjárhagsáætlunargerð 2019. Bæjarráð óskar eftir fundi með Þjóðskrá til að fara yfir forsendur í tengslum við fjárhagsáætlunargerðina.
Vísað til frekari umfjöllunar við fjárhagsáætlunargerð 2019. Bæjarráð óskar eftir fundi með Þjóðskrá til að fara yfir forsendur í tengslum við fjárhagsáætlunargerðina.
4.
Kaupvangur - beiðni um styrk 2018 vegna endurgerðar hússins
Framlögð styrkumsókn vegna fasteignaskatts 2018 fyrir Hafnargötu 15 Fáskrúðsfirði - Kaupvang sem er friðað hús. Umsóknin er í samræmi við 3. gr. reglna Fjarðabyggðar um styrkveitingar til greiðslu fasteignagjalda. Fasteignaskattur hússins 2018 nemur kr. 57.250.
Bæjarráð vísar erindi til afgreiðslu fjármálastjóra að fenginni umsögn skipulags- og byggingafulltrúa sbr. 3 gr. reglna Fjarðabyggðar um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarráð vísar erindi til afgreiðslu fjármálastjóra að fenginni umsögn skipulags- og byggingafulltrúa sbr. 3 gr. reglna Fjarðabyggðar um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.
5.
Nýjar persónuverndarreglur 2018
Ný persónuverndarlög taka gildi 15.júlí nk. Bæjarritari fór yfir stöðu innleiðingar persónuverndarlöggjafarinnar hjá sveitarfélaginu.
Vísað til áframhaldandi vinnslu bæjarritara.
Vísað til áframhaldandi vinnslu bæjarritara.
6.
Ofanflóðavarnir í Neskaupstað - Urðarteigur 37
Framlagt erindi um leigu á Urðarteig 37a í Neskaupstað, svar umhverfis- og auðlindaráðuneytis, ásamt drögum að leigusamningi við Pjetur Sævar Hallgrímsson.
Bæjarráð samþykkir samning og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Bæjarráð samþykkir samning og felur bæjarstjóra undirritun hans.
7.
Samningur um afnot- og umgengni á safninu Frakkar á Íslandsmiðum
Framlagður samningur um afnot og umgengni á safninu Frakkar á Íslandsmiðum milli Íslandshótela og Fjarðabyggðar. Jafnframt lagt fram minnisblað forstöðumanns Safnastofnunar vegna breytinga á gjaldskrá safna og þóknun til Íslandshótels hf.
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans. Breytingum á 3. og 6. lið gjaldskrárinnar til samræmis við minnisblað forstöðumanns safnastofnunar er vísað til staðfestingar á gjaldskrá safna.
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans. Breytingum á 3. og 6. lið gjaldskrárinnar til samræmis við minnisblað forstöðumanns safnastofnunar er vísað til staðfestingar á gjaldskrá safna.
8.
Málefni Tónlistarmiðstöðvar Austurlands 2018
Farið yfir skipan stjórnar Tónlistarmiðstöðvar Austurlands.
Bæjarráð samþykkir að tilnefna Magna Þór Harðarson sem fulltrúa Fjarðabyggðar í stjórn. Skipan vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er lagt til að samþykktir Tónlistarmiðstöðvarinar verði endurskoðaðar og vísar þeim til menningar- og nýsköpunarnefndar.
Bæjarráð samþykkir að tilnefna Magna Þór Harðarson sem fulltrúa Fjarðabyggðar í stjórn. Skipan vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er lagt til að samþykktir Tónlistarmiðstöðvarinar verði endurskoðaðar og vísar þeim til menningar- og nýsköpunarnefndar.
9.
Viðhald Suðurfjarðarvegar
Framlagt bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem er svar við ályktun bæjarráðs Fjarðabyggðar um Suðurfjarðarveg.
Bæjarráð mun fylgja málinu eftir áfram.
Bæjarráð mun fylgja málinu eftir áfram.
10.
Fyrirspurn vegna oftekinna vatns- og fráveitugjalda Akkeri ehf.
Framlagt bréf Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar Akkeris ehf. á ofteknum vatns- og fráveitugjöldum ásamt drögum að bréfi sem eru í vinnslu.
Bæjarstjóra falið að svara erindi Umboðsmanns Alþingis á grundvelli draganna.
Bæjarstjóra falið að svara erindi Umboðsmanns Alþingis á grundvelli draganna.
11.
Kjara- og launamál 2018
Framlagðir til kynningar nýjir kjarasamningar skólastjórnenda og kennara tónskóla og Félags grunnskólakennara.
Vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2018. Fjármálastjóra falið að leggja viðauka fyrir bæjarráð.
Vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2018. Fjármálastjóra falið að leggja viðauka fyrir bæjarráð.
12.
Borholur á Fáskrúðsfirði
Framlagður samningur við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða og VKC ehf. um borun kaldavatnsholu á Fáskrúðsfirði vegna vatnsöflunar.
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
13.
Uppkaup fasteigna - Trúnaðarmál
Liður er trúnaðarmál.
14.
Vinna sjálfboðaliða
Framlagt bréf Afls starfsgreinafélags vegna verkefna sjálfboðaliða í Fjarðabyggð. Farið yfir verkefnin.
Bæjarráð óskar eftir fundi með Afli starfsgreinafélagi þar sem farið verði yfir hlutverk og verkefni sjálfboðaliða.
Bæjarráð óskar eftir fundi með Afli starfsgreinafélagi þar sem farið verði yfir hlutverk og verkefni sjálfboðaliða.
15.
Seeds 2018
Famlagður til staðfestingar samningur við Seeds sjálfboðaliðasamtök um verkefni við fólkvanga í Fjarðabyggð.
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
16.
Veraldavinir 2018
Framlagður samningur við Veraldarvini um verkefni sjálfboðaliða í Fjarðabyggð á árinu 2018.
Bæjarráð samþykkir samninga og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Bæjarráð samþykkir samninga og felur bæjarstjóra undirritun hans.
17.
Ástand gamla skólans á Eskifirði
Framlagt bréf Minjaverndar frá 20. apríl sl. þar sem mat er lagt á endurbætur sem eigendur hússins hafa lagt í og nýtast beint til frekari uppbyggingar húsnæðisins.
Bæjarráð samþykkir að hafnar verði viðræður við Veraldavini um innlausn á húsinu á grunni mats Minjaverndar. Kostnaði við innlausn verði tekin af liðnum óráðstafað viðhaldsfé í eignasjóði. Bæjarritara falið að ljúka málinu.
Bæjarráð samþykkir að hafnar verði viðræður við Veraldavini um innlausn á húsinu á grunni mats Minjaverndar. Kostnaði við innlausn verði tekin af liðnum óráðstafað viðhaldsfé í eignasjóði. Bæjarritara falið að ljúka málinu.
18.
Eskifjarðarkirkja - erindi vegna lóðarleigu.
Framlagt vinnuskjal fjármálastjóra um lóðaleigu að Dalbraut 2 á Eskfirði og almennt um lóðarleigu kirkna í framhaldi af erindi vegna Eskifjarðarkirkju og lóðarleigusamnings um Dalbraut 2.
Bæjarráð felur fjármálastjóra að leita umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga um álagningu lóðarleigu á kirkjur.
Bæjarráð felur fjármálastjóra að leita umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga um álagningu lóðarleigu á kirkjur.
19.
Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2018
Framlögð til kynningar gögn frá aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga.
20.
Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2018
Fundargerð stjórnar sambandsins, frá 18.maí 2018, lögð fram til kynningar.
21.
Fundargerðir stjórnar SSA 2018
Fundargerð stjórnarfundar frá 4.júní 2018, lögð fram til kynningar.
22.
Gjaldskrá bókasafna 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá bókasafna, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá bókasafna, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
23.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðabliki, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðabliki, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
24.
Gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónsutugjalda skipulags- og byggingafulltrúa 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónustugjalda skipulags- og byggingafulltrúa, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónustugjalda skipulags- og byggingafulltrúa, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
25.
Gjaldskrá fasteignagjalda 2018
Gjaldskrá Breiðdalshrepps fyrir fasteignagjöld sem samþykkt var fyrir árið 2018 gildir áfram til ársloka fyrir Breiðdal. Gjaldskrá eldri Fjarðabyggðar fyrir fasteignagjöld sem samþykkt var fyrir árið 2018 gildir áfram til ársloka fyrir Fjarðabyggð fyrir sameiningu.
26.
Gjaldskrá félagsheimila 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá félagsheimila, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá félagsheimila, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
27.
Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
28.
Gjaldskrá fjarvarmaveitu 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá fjarvarmaveitu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá fjarvarmaveitu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
29.
Gjaldskrá fráveitu Fjarðabyggðar 2018
Álagningarstuðlar fráveitu sem samþykktir voru í Breiðdalshreppi fyrir árið 2018 gilda áfram til ársloka í Breiðdal. Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá fráveitu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki að öðru leyti gildi frá og með 1.ágúst 2018.
30.
Gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli Fjarðabyggðar
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
31.
Gjaldskrá gatnagerðagjalda í Fjarðabyggð 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá gatnagerðargjalda, fyrir nýtt sveitarfélag, taki að öðru leyti gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá gatnagerðargjalda, fyrir nýtt sveitarfélag, taki að öðru leyti gildi frá og með 1.ágúst 2018.
32.
Gjaldskrá grunnskóla 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá húsnæðis grunnskóla, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá húsnæðis grunnskóla, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
33.
Gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá hafnarsjóðs, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá hafnarsjóðs, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
34.
Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá hitaveitu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá hitaveitu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
35.
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjarðabyggð 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá hunda- og kattahalds, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá hunda- og kattahalds, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
36.
Gjaldskrá í íþróttamannvirkjum Fjarðabyggðar 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá sundlauga og íþróttahúsa, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá sundlauga og íþróttahúsa, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
37.
Gjaldskrá leikskóla 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá leikskóla, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá leikskóla, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
38.
Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá líkamsræktarstöðva, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá líkamsræktarstöðva, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
39.
Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar dreifing 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að dreifigjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að dreifigjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
40.
Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar sala 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
41.
Gjaldskrá safna 2018 og 2019
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá safna, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018 og jafnframt að áður samþykktar breytingar vegna ársins 2019, taki gildi frá og með 1.janúar 2019. Þá eru staðfestar breytingar á gjaldskrá Franska safnsins til samræmis við samning Íslandshótela og Fjarðabyggðar.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá safna, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018 og jafnframt að áður samþykktar breytingar vegna ársins 2019, taki gildi frá og með 1.janúar 2019. Þá eru staðfestar breytingar á gjaldskrá Franska safnsins til samræmis við samning Íslandshótela og Fjarðabyggðar.
42.
Gjaldskrá skóladagheimila 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá skóladagheimila, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá skóladagheimila, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
43.
Gjaldskrá skólamats í grunnskólum 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá skólamats í grunnskólum, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá skólamats í grunnskólum, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
44.
Gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
45.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2018
Sorphirðu- og sorpeyðingargjöld sem samþykkt voru í Breiðdalshreppi fyrir árið 2018 gilda áfram til ársloka í Breiðdalshrepp. Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs, fyrir nýtt sveitarfélag, taki að öðru leyti gildi frá og með 1.ágúst 2018.
46.
Gjaldskrá Fjölskyldusviðs 2018 vegna stuðningsfjölskyldna við fötluð börn
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá vegna stuðningsfjölskyldna við fötluð börn, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá vegna stuðningsfjölskyldna við fötluð börn, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.ágúst 2018.
47.
Gjaldskrá tónlistarskóla 2018
Framlögð gjaldskrá til staðfestingar fyrir sameinað sveitarfélag.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá tónlistarskóla, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá tónlistarskóla, fyrir nýtt sveitarfélag, taki gildi frá og með 1.september 2018.
48.
Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2018
Álagningarstuðlar vatnsveitu sem samþykktir voru í Breiðdalshreppi fyrir árið 2018 gilda áfram til ársloka í Breiðdal. Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að gjaldskrá vatnsveitu, fyrir nýtt sveitarfélag, taki að öðru leyti gildi frá og með 1.ágúst 2018.
49.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 206
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 206 frá 13.júní 2018, lögð fram til kynningar.
50.
Hafnarstjórn - 199
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 199 frá 14.júní 2018, lögð fram til kynningar.