Bæjarráð
570. fundur
5. júlí 2018
kl.
09:00
-
08:59
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Rúnar Már Gunnarsson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Ráðning bæjarstjóra 2018
Um starf bæjarstjóra sóttu eftirtaldir.
Ármann Halldórsson
Gísli Halldór Halldórsson
Guðmundur Helgi Sigfússon
Karl Óttar Pétursson
Sigurður Torfi Sigurðsson
Snorri Styrkársson
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson
Meirihluti bæjarráðs leggur til að Karl Óttar Pétursson verði ráðinn bæjarstjóri Fjarðabyggðar kjörtímabilið 2018 - 2022. Formanni bæjarráðs og forseta falið að ganga frá ráðningarsmningi við Karl.
Að ráðninguni standa Framsókn og óháðir, Fjarðalistinn og Miðflokkkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn stiur hjá við ráðningu.
Ármann Halldórsson
Gísli Halldór Halldórsson
Guðmundur Helgi Sigfússon
Karl Óttar Pétursson
Sigurður Torfi Sigurðsson
Snorri Styrkársson
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson
Meirihluti bæjarráðs leggur til að Karl Óttar Pétursson verði ráðinn bæjarstjóri Fjarðabyggðar kjörtímabilið 2018 - 2022. Formanni bæjarráðs og forseta falið að ganga frá ráðningarsmningi við Karl.
Að ráðninguni standa Framsókn og óháðir, Fjarðalistinn og Miðflokkkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn stiur hjá við ráðningu.
2.
Vatnstjón í grunnskóla Eskifjarðar
Bréf skólastjóra Grunnskóla Eskifjarðar er varðar vatnstjón er varð í skólanum í júní. Vísað til eigna- skipulags- og umhverfisnefndar. Jafnframt er framkvæmdasviði falið að fara yfir forvarnir vegna vatnstjóna og annarra öryggisþátta í starfsemi sveitarfélagsins.
3.
Þinglýsing eignarheimilda Breiðdalshrepps
Framlögð yfirlýsing um nafnabreytingu á eignum sem áður tilheyrðu Breiðdalshrepp og þinglýsa þarf á Fjarðabyggð. Bæjarráð undirritaði yfirlýsingu í umboði bæjarstjórnar.
4.
Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2018
Fundargerð stjórnarfundar, nr. 861 frá 29.júní 2018, lögð fram til kynningar.
5.
Barnaverndarfundagerðir 2018
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 85 frá 4.júlí 2018, samþykkt í umboði bæjarstjórnar.
6.
Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi
Framlagður tölvupóstur frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi þar sem kallað er eftir tillögum að ályktunum fyrir aðalfund. Vísað til áframhaldandi vinnslu hjá bæjarráði og bæjarstjóra.