Bæjarráð
582. fundur
5. október 2018
kl.
08:30
-
11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
formaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Jens Garðar Helgason
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónssion
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2019
Farið yfir starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum og áherslur í rekstri málaflokksins fyrir árið 2019 með formanni fræðslunefndar og fræðslustjóra.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefnd 2019
Farið yfir starfs- og fjárhagsáætlun í íþrótta- og tómstundamálum og áherslur í rekstri málaflokksins fyrir árið 2019 með formanni íþrótta- og tómstundanefndar, fræðslustjóra og íþrótta- og tómstundafulltrúa.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
3.
Starfs- og fjárhagsáætlun Eigna- umhverfis- og skipulagsnefndar
Farið yfir starfs- og fjárhagsáætlun í umhverfis- og framkvæmdamálum og áherslur í rekstri málaflokka sem heyra undir nefndina fyrir árið 2019 með formanni eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun menningar- og nýsköpunarnefndar 2019
Farið yfir starfs- og fjárhagsáætlun í menningar- og nýsköpunarmálum og áherslur í rekstri málaflokksins fyrir árið 2019 með formanni menningar- og nýsköpunarnefndar og bæjarritara.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
5.
Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2019
Farið yfir starfs- og fjárhagsáætlun sameiginlegs kostnaðar og atvinnumála og áherslur í rekstri málaflokkanna fyrir árið 2019 með bæjarráði, fjármálastjóra og bæjarritara.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar 2019.