Fara í efni

Bæjarráð

601. fundur
19. febrúar 2019 kl. 14:30 - 14:45
Valaskjálf Egilsstöðum
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir formaður
Jón Björn Hákonarson varaformaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Stjórnkerfisnefnd 2019
Málsnúmer 1804119
Gögn og tillögur stjórnkerfisnefndar lögð fram á fundinum.
2.
Auka ársfundur Austurbrúar 2019
Málsnúmer 1902146
Bæjarráð felur Pálínu Margeirsdóttur að fara með fullt og ótakmarkað umboð Fjarðabyggðar á auka ársfundi Austurbrúar sem haldinn verður kl. 15:00.