Fara í efni

Bæjarráð

634. fundur
8. október 2019 kl. 08:30 - 12:21
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir formaður
Jón Björn Hákonarson varaformaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson embættismaður
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2020
Málsnúmer 1904133
Fjárhags- og starfsáætlun fræðslumála 2020 yfirfarin. Lagt fram minnisblað fræðslustjóra um verkefni næsta árs sem taka þarf ákvörðun um hvort ráðast eigi í. Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslumála vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlun 2020.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2020
Málsnúmer 1904136
Fjárhags- og starfsáætlun íþrótta- og tómstundamála 2020 yfirfarin. Lagt fram yfirlit íþrótta- og tómstundafulltrúa yfir verkefni í málaflokknum sem taka þarf ákvörðun um hvort ráðast eigi í. Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundamála vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlun 2020.
3.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2020
Málsnúmer 1904135
Fjárhags- og starfsáætlun félagsmála 2020 yfirfarin.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmála vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlun 2020.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun barnaverndarnefndar 2020
Málsnúmer 1904134
Fjárhags- og starfsáætlun barnaverndarmála 2020 yfirfarin. Starfs- og fjárhagsáætlun barnaverndarmála vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlun 2020.
5.
Starfs- og fjárhagsáætlun menningar- og nýsköpunarnefndar 2020
Málsnúmer 1904132
Fjárhags- og starfsáætlun menningar- og nýsköpunarmála 2020 yfirfarin. Lagt fram minnisblað um fjárhagsáætlun næsta árs. Starfs- og fjárhagsáætlun menningar- og nýsköpunarmála vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlun 2020.
6.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 18
Málsnúmer 1910003F
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar, nr. 18 frá 7.október 2019, lögð fram til umfjöllunar.