Fara í efni

Bæjarráð

639. fundur
12. nóvember 2019 kl. 15:00 - 15:25
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir formaður
Jón Björn Hákonarson varaformaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson embættismaður
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2020 - 2023
Málsnúmer 1904128
Fjármálastjóri gerði grein fyrir breytingu á forsendum fjárhagsáætlunar 2020 - 2023 en samtals hafa breytingar í för með sér að rekstrarniðurstaða A hluta batnar um 116 m. kr. og samstæðu í heild um tæpar 148 m.kr. Bæjarráð vísar niðurstöðu til seinni umræðu um fjárhagsáætlun 2020-2023 sem fram fer í bæjarstjórn nk. fimmtudag.
2.
Hafnarstjórn - 231
Málsnúmer 1911007F
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 231 frá 11.nóvember 2019, lögð fram til umfjöllunar.