Fara í efni

Bæjarráð

659. fundur
16. apríl 2020 kl. 15:00 - 15:30
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir formaður
Jón Björn Hákonarson varaformaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2019
Málsnúmer 2001126
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2019 lagður fram til undirritunar.
Ársreikningur er undirritaður rafrænt af bæjarráði og bæjarstjóra. Reikningur fer til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi kl. 16:00 í dag.