Fara í efni

Bæjarráð

682. fundur
9. október 2020 kl. 08:30 - 10:30
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson formaður
Pálína Margeirsdóttir varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2021
Málsnúmer 2005022
Formaður og félagsmálastjóri gerðu grein fyrir vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun málaflokks félagsmálanefndar.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2021
Málsnúmer 2005020
Formaður og fræðslustjóri gerðu grein fyrir vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun málaflokks fræðslunefndar.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar.
3.
Starfs- og fjárhagsáætlun Hafnarstjórnar 2021
Málsnúmer 2005026
Formaður og sviðsstjóri framkvæmdasviðs gerðu grein fyrir vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðarhafna.
Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun ESU nefndar 2021
Málsnúmer 2005018
Formaður og sviðsstjórar framkvæmdasviðs og umhverfis- og skipulagssviðs gerðu grein fyrir vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun málaflokka eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Vísað til áframhaldandi fjárhagsáætlunargerðar.