Bæjarráð
705. fundur
25. mars 2021
kl.
15:00
-
15:30
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
formaður
Pálína Margeirsdóttir
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 lagður fram til undirritunar. Ársreikningur er undirritaður rafrænt af bæjarráði og bæjarstjóra. Reikningur fer til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi kl. 16:00 í dag.