Fara í efni

Bæjarráð

748. fundur
31. mars 2022 kl. 15:00 - 15:30
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson formaður
Pálína Margeirsdóttir varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Snorri Styrkársson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2021
Málsnúmer 2202017
Bæjarráð undirritaði ársreikning sveitarfélagsins og stofnana vegna ársins 2021, fyrir fyrri umræðu í bæjarstjórn og vísar honum til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag.
2.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2018 - 2022
Málsnúmer 1806029
Framlögð tillaga um breytta skipan aðalmanns í undirkjörstjórn.
Hjörtur Elí Steindórsson tekur sæti aðalmanns í undirkjörstjórn á Reyðarfirði í stað Lars Olsen.