Bæjarráð
795. fundur
17. apríl 2023
kl.
08:30
-
11:15
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson
formaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Snorri Styrkársson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL
Lagt fram sem trúnaðarmál yfirlit yfir rekstur og fjáfestingar Fjarðabyggðar fyrir janúar - febrúar 2023 og skatttekjur og launakostnað fyrir janúar - mars 2023.
Framlagt og kynnt.
Framlagt og kynnt.
2.
Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023
Fulltrúar Deloitte kynntu tillögur sínar um framkvæmd stöðuúttektar.
Bæjarráð samþykkir að leita samninga við Deloitte um gerð stöðuúttektar. Bæjarstjóra falið að ganga frá samningi og undirrita.
Bæjarráð samþykkir að leita samninga við Deloitte um gerð stöðuúttektar. Bæjarstjóra falið að ganga frá samningi og undirrita.
3.
World Hydrogen Summit 2023
Atvinnu- og þróunarstjóri leggur til kynningar minnisblað vegna ráðstefnunnar World Hydrogen Summit sem haldin er ár hvert í Rotterdam daganna 9. til 11. maí.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að skoða málið og leggja fyrir bæjarráð að nýju.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að skoða málið og leggja fyrir bæjarráð að nýju.
4.
Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira
Framlagt minnisblað varðandi fyrirkomulag og kostnað við uppsetningu og rekstur grendarstöðva í Fjarðabyggð.
Bæjarráð samþykkir að vísa opnun grenndarstöðva í Fjarðabyggð til fjárhagáætlunargerðar 2024. Fyrirkomulag þjónustu mótttökustöða á árinu 2023 verði endurskoðað með tilliti til þarfa fyrir lágmarksopnun til að þjónusta einstaklinga. Tillögur sem samþykktar voru fyrir 22. febrúar 2023 verði að öðru leyti útfærðar og komið í framkvæmd. Vísað til umhverfis- og skipulagsnefndar og mannvirkja- og veitunefndar til útfærslu.
Bæjarráð samþykkir að vísa opnun grenndarstöðva í Fjarðabyggð til fjárhagáætlunargerðar 2024. Fyrirkomulag þjónustu mótttökustöða á árinu 2023 verði endurskoðað með tilliti til þarfa fyrir lágmarksopnun til að þjónusta einstaklinga. Tillögur sem samþykktar voru fyrir 22. febrúar 2023 verði að öðru leyti útfærðar og komið í framkvæmd. Vísað til umhverfis- og skipulagsnefndar og mannvirkja- og veitunefndar til útfærslu.
5.
Fjarskipatasamband í fólkvang Neskaupstaðar
Framlagt bréf Björgunarsveitarinnar Gerpis um fjarskipatasamband í fólkvanginum í Neskaupstað.
Bæjarráð felur bæjarritara að ræða við fjarskiptafyrirtæki og leggja áherslu á öryggisþátt svæðissins.
Bæjarráð felur bæjarritara að ræða við fjarskiptafyrirtæki og leggja áherslu á öryggisþátt svæðissins.
6.
Drög að reglum um stuðningsþjónustu
Vísað frá félagsmálanefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að endurskoðun á reglum fyrir stuðningsþjónustu.
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.
7.
Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 21.apríl 2023
Framlagt fundarboð aukaaðalfundar samtaka orkusveitarfélaga 2023.
Bæjarráð felur Ragnari Sigurðssyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á aukaaðalfundinum.
Bæjarráð felur Ragnari Sigurðssyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á aukaaðalfundinum.
8.
Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023
Fundargerð 921. fundar stjórnar sambandsins lögð fram til kynningar.
9.
Félagsmálanefnd - 164
Framlögð fundargerð félagsmálanefndar frá 11. apríl til afgreiðslu.