Bæjarráð
802. fundur
5. júní 2023
kl.
08:30
-
11:30
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson
formaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Snorri Styrkársson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Stöðuúttekt stjórnsýslunnar 2023
Farið yfir stöðu mála varðandi stjórnsýsluskoðun Deloitte.
2.
Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði
Framlagðar upplýsingar um áætlaðar endurbætur á húsnæði Grunnskóla Eskifjarðar vegna raka.
3.
Málefni fjölskyldusviðs
Farið yfir málefni fjölskyldusviðs.
4.
Málefni framkvæmdasviðs
Farið yfir málefni framkvæmda- og umhverfissviðs.
5.
735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til bæjarráðs tillögu að nýju deiliskipulagi Dalur athafnasvæði.
Bæjarráð samþykkir skipulagið fyrir sitt leyti og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir skipulagið fyrir sitt leyti og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.
6.
Umsókn um lóð Nesbraut 3
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs lóðaumsókn Egersund ehf. vegna lóðarinnar að Nesbraut 3 á Reyðarfirði.
Bæjarráð samþykkir að úhluta lóðinni.
Bæjarráð samþykkir að úhluta lóðinni.
7.
Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023
Fundargerð 927. fundar stjórnar sambandsins lögð fram til kynningar.
8.
Slökkvilið Fjarðabyggðar - málefni
Framlagt erindisbréf faghóps um uppbyggingu slökkviliðs Fjarðabyggðar.
Bæjarráð samþykkir erindisbréf.
Bæjarráð samþykkir erindisbréf.
9.
Franskir dagar 2023
Framlagt boð til fulltrúa Gravelines að vera viðstaddir bæjarhátíðina Franskir dagar á Fáskrúðsfirði 2023.
Fram lagt og kynnt.
Fram lagt og kynnt.
10.
Fræðslunefnd - 126
Fundargerð 126. fundar fræðslunefndar frá 31. maí lögð fram til afgreiðslu.
11.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 27
Fundargerð 27. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 30. maí lögð fram til afgreiðslu.