Fara í efni

Bæjarráð

815. fundur
2. október 2023 kl. 08:30 - 12:45
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson formaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir varaformaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Snorri Styrkársson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024
Málsnúmer 2305073
Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2024 fyrir Fjarðabyggðahafnir. Tekið fyrir að nýju.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024
Málsnúmer 2305071
Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2024 fyrir málaflokkinn. Tekið fyrir að nýju.
3.
Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2024
Málsnúmer 2305072
Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2024 fyrir málaflokkinn. Tekin fyrir að nýju.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2024
Málsnúmer 2305070
Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2024 fyrir málaflokkinn. Tekið fyrir að nýju.
5.
Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024
Málsnúmer 2305067
Farið yfir stöðu vinnu við fjárhagsáætlun fyrir málaflokkinn. Tekið fyrir að nýju.
6.
Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024
Málsnúmer 2305048
Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2024 fyrir málaflokkinn. Tekið fyrir að nýju.
7.
Starfs- og fjárhagsáætlun bæjarráðs 2024
Málsnúmer 2305069
Frestað til næsta fundar bæjarráðs.
8.
Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2025
Málsnúmer 2309204
Frestað til næsta fundar.