Bæjarráð
836. fundur
27. febrúar 2024
kl.
12:00
-
13:00
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson
formaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Stjórnkerfisnefnd 2020-2024
Bæjarráð sem stjórnkerfisnefnd tekur til afgreiðslu tillögu bæjarstjóra að breytingum á yfirstjórn Fjarðabyggðar.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og vísar henni til bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og vísar henni til bæjarstjórnar.
2.
Stjórnkerfisnefnd 2020-2024
Bæjarráð sem stjórnkerfisnefnd tekur til afgreiðslu tillögu starfshóps fræðslumála í Fjarðabyggðar vegna breytinga á skipulagi fræðslumála.
Bæjarráð samþykkir tillögur starfshópsins að breytingum í fræðslumálum og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir tillögur starfshópsins að breytingum í fræðslumálum og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.