Bæjarráð
847. fundur
10. maí 2024
kl.
14:30
-
15:00
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Starfshópur fræðslumála 2023
Framlagðar umsagnir frá skóla- og foreldraráðum grunn- og leikskóla ásamt umsögn skólastjóra tónskóla vegna fyrirhugaðra breytinga í fræðslumálum.
Bæjarráð samþykkir að veitt verði svör við fyrirspurnum skóla- og foreldraráða grunn- og leikskóla og frestur til umsagna framlengdur til og með miðvikudeginum 15. maí nk.
Bæjarráð samþykkir að veitt verði svör við fyrirspurnum skóla- og foreldraráða grunn- og leikskóla og frestur til umsagna framlengdur til og með miðvikudeginum 15. maí nk.