Bæjarráð
864. fundur
23. september 2024
kl.
08:30
-
10:00
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson
formaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Rekstur málaflokka 2024
Lagt fram yfirlit yfir rekstur málaflokka og fjárfestingar janúar - júlí og skatttekjur og launakostnaður janúar - ágúst. Einnig samandregið rekstraryfirlit og rekstrarreikningur fyrir janúar - júlí 2024.
2.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2025
Umfjöllun um gjaldskrár Fjarðabyggðar og hækkunarstuðul í gjaldskrám.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrár sem snúa að barnafjölskyldum hækki að jafnaði um 2,5 % og aðrar gjaldskrár um 5,6%.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrár sem snúa að barnafjölskyldum hækki að jafnaði um 2,5 % og aðrar gjaldskrár um 5,6%.
3.
Fjölmenningaráð
Vísað frá fjölskyldunefnd til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að erindisbréfi fyrir fjölmenningarráð.
Bæjarráð samþykkir erindisbréfið fyrir sitt leyti og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir erindisbréfið fyrir sitt leyti og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.
4.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2024
Framlögð drög að breytingum á samþykktum um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar vegna fjölmenningarráðs.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til fyrri umræðu bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til fyrri umræðu bæjarstjórnar.
5.
Reglur um kjör kjörinna fulltrúa
Framlögð drög að breytingum á reglum um kjör fulltrúa Fjarðabyggðar.
Bæjarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
6.
Ágangsfé í landi Áreyja
Framlagður tölvupóstur landeiganda Áreyja vegna ágangs sauðfjár.
Bæjarráð vísar erindi til bæjarritara til skoðunar.
Bæjarráð vísar erindi til bæjarritara til skoðunar.
7.
Athöfn vegna snjóflóðanna 1974
Fjallað um viðburð til minningar um snjóflóðin 1974.
Vísað til forseta bæjarstjórnar og bæjarstjóra til vinnslu.
Vísað til forseta bæjarstjórnar og bæjarstjóra til vinnslu.
8.
Haustþing SSA 2024
Framlögð til kynningar dagskrá haustþings ásamt drögum að ályktunum sem fjallað verður um á þinginu.
9.
Aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga
Framlagt boð á aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga miðvikudaginn 9. október ásamt þess að auglýst er eftir framboðum í nýja stjórn.
Bæjarráð felur Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.
Bæjarráð felur Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.
10.
Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024
Fundargerð 951. fundar stjórnar Sambandsins lögð fram til kynningar.
11.
Fjölskyldunefnd - 12
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 16. september lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
12.
Hafnarstjórn - 316
Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð hafnarstjórnar frá 16. september.