Bæjarstjórn
135. fundur
16. maí 2013
kl.
16:00
-
19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
Aðalmaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
Aðalmaður
Guðmundur Þorgrímsson
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Sævar Guðjónsson
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 338
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 339
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. maí staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Hafnarstjórn - 115
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. maí staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 62
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson, Guðmundur Þorgrímsson,
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 29. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson, Guðmundur Þorgrímsson,
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 29. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 63
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 6. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 6. maí staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslu- og frístundanefnd - 39
Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Esther Ösp Gunnarsdóttir.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 29. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Esther Ösp Gunnarsdóttir.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 29. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslu- og frístundanefnd - 40
Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 8. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 8. maí staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Atvinnu- og menningarnefnd - 45
Til máls tóku: Sævar Guðjónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 8. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 8. maí staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Endurskoðun samþykkta vegna nýrra sveitarstjórnarlaga - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa samþykktum sveitarfélagsins til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði milli umræðna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa samþykktum sveitarfélagsins til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði milli umræðna.
10.
Endurskoðun samþykkta fastanefnda - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykktum fastanefnda úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktum nefnda til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði milli umræðna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktum nefnda til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði milli umræðna.
11.
Ofanflóðavarnir á Eskifirði - beiðni um umsögn
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögn Fjarðabyggðar á því hvort fyrirhugaðar ofanflóðavarnir á Eskifirði skulu háðar mati á umhverfisáhrifum.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti að fyrirhugaðar framkvæmdir séu ekki háðar mati á umhverfisáhrifum og vísaði tillögunni til afgreiðslu og umfjöllunar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um að framkvæmdirnar séu ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.
Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögn Fjarðabyggðar á því hvort fyrirhugaðar ofanflóðavarnir á Eskifirði skulu háðar mati á umhverfisáhrifum.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti að fyrirhugaðar framkvæmdir séu ekki háðar mati á umhverfisáhrifum og vísaði tillögunni til afgreiðslu og umfjöllunar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um að framkvæmdirnar séu ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.
12.
Umsókn um lán úr Ofanflóðasjóði
Forseti bæjarstórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Skilmálabreyting á skuldabréfi Ofanflóðasjóði samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
Skilmálabreyting á skuldabréfi Ofanflóðasjóði samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.