Bæjarstjórn
143. fundur
7. nóvember 2013
kl.
16:00
-
18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Sævar Guðjónsson
Aðalmaður
Eiður Ragnarsson
Varamaður
Stefán Már Guðmundsson
Varamaður
Óskar Þór Hallgrímsson
Varamaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Gunnar Ásgeir Karlsson
Varamaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 363
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 78
Fundargerðin er lögð fram með afbrigðum til kynningar og umræðu.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Gunnar Á Karlsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Stefán Már Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson.
Fundargerðinni vísað til frekari umfjöllunar í bæjarráði.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Gunnar Á Karlsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Stefán Már Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson.
Fundargerðinni vísað til frekari umfjöllunar í bæjarráði.