Bæjarstjórn
166. fundur
6. nóvember 2014
kl.
16:00
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson
Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
Varamaður
Einar Már Sigurðarson
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 404
Forseti bæjarstjórnar vakti athygli bæjarstjórnar á mögulegu vanhæfi sínu vegna 14. liðar fundargerðar bæjarráðs en bæjarstjórn gerði ekki athugasemdir við hæfi forseta.
Fundargerð bæjarráðs frá 3.nóvember 2014 tekin til afgreiðslu
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Pálína Margeirsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Eiður Ragnarsson, Einar Már Sigurðarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 3.nóvember 2014 tekin til afgreiðslu
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Pálína Margeirsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Eiður Ragnarsson, Einar Már Sigurðarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2014
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 49 frá 30.október 2014 tekin til afgreiðslu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.