Bæjarstjórn
170. fundur
8. janúar 2015
kl.
16:00
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson
Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
Varamaður
Einar Már Sigurðarson
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
Varamaður
Sævar Guðjónsson
Varamaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson
Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Skammtímafjármögnun Fjarðabyggðar
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum, að yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka, fyrir allt að 200 milljónir kr., verði framlengd í allt að eitt ár.
2.
Bæjarráð - 411
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson og Valdimar O. Hermannsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 411 frá 5.janúar 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 411 frá 5.janúar 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.