Bæjarstjórn
189. fundur
5. nóvember 2015
kl.
16:00
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 450
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 450 frá 2.nóvember 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 450 frá 2.nóvember 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 130
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. nóvember s.l. tekin inn með afbrigðum er staðfest með 9 atkvæðum..
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. nóvember s.l. tekin inn með afbrigðum er staðfest með 9 atkvæðum..
3.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2015
Bæjarstjóri fylgdi drögum að breytingum á innkaupareglum Fjarðabyggðar úr hlaði.
Lagðar fram tillögur fjármálastjóra um breytingar á innkaupareglum Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar með 9 atkvæðum.
Lagðar fram tillögur fjármálastjóra um breytingar á innkaupareglum Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar með 9 atkvæðum.
4.
740 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting - stækkun reits O5 á Kirkjubólseyrum í Norðfirð
Forseti bæjarstjórnar fylgdi skipulagslýsingu úr hlaði.
Lögð fram skipulagslýsing vegna stækkunar á reit O5 á Kirkjubólseyrum á Norðfirði. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti skipulagslýsinguna fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulagslýsingu vegna stækkunar á reit 05 á Kirkjubólseyrum á Norðfirði.
Lögð fram skipulagslýsing vegna stækkunar á reit O5 á Kirkjubólseyrum á Norðfirði. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti skipulagslýsinguna fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulagslýsingu vegna stækkunar á reit 05 á Kirkjubólseyrum á Norðfirði.