Bæjarstjórn
203. fundur
23. júní 2016
kl.
16:00
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Svanhvít Yngvadóttir
Varamaður
Jón Kristinn Arngrímsson
Formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Ævar Ármannsson
Varamaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
Varamaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
Varamaður
Sigurbergur Ingi Jóhannsson
Varamaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 478
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 20. júní s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 20. júní s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 147
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. júní s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. júní s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Hafnarstjórn - 164
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 14. júní s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 14. júní s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Kosning forseta bæjarstjórnar kjörtímabilið 2014-2018
Tillaga bæjarstjórnar um kosningu forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Tilnefndur er Jón Björn Hákonarson.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
Tilnefndur er Jón Björn Hákonarson.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar kjörtímabilið 2014-2018
Tillaga bæjarstjórnar um kosningu 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.
Tilnefndir eru Jens Garðar Helgason og Elvar Jónsson.
Samþykkt með 9 atkvæðum
Tilnefndir eru Jens Garðar Helgason og Elvar Jónsson.
Samþykkt með 9 atkvæðum
6.
Kosning bæjarráðs kjörtímabilið 2014-2018
Tillaga bæjarstjórnar um skipan aðalmanna í bæjarráði til eins árs sbr. samþykktir um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar. Varamenn skipa sæti eftir 39. gr. samþykkta sveitarfélagsins.
Tilnefnd eru Jens Garðar Helgason formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Samþykkt með 9 atkvæðum. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að skipan bæjarráðs verði óbreytt fram til 1. ágúst 2016 þegar Jens Garðar Helgason snýr aftur úr leyfi.
Tilnefnd eru Jens Garðar Helgason formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Samþykkt með 9 atkvæðum. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að skipan bæjarráðs verði óbreytt fram til 1. ágúst 2016 þegar Jens Garðar Helgason snýr aftur úr leyfi.
7.
Kjör 2016 í nefndir og ráð til eins árs
Kosning fulltrúa og varamanna á aðalfund SSA sem haldinn verður 7. og 8. október á Seyðisfirði.
Tillaga bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að eftirfarandi einstaklingar verði fulltrúar Fjarðabyggðar á aðalfundi SSA.
Aðalmenn: Jón Björn Hákonarson (B), Pálína Margeirsdóttir (B), Svanhvít Yngvadóttir (B), Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B), Jens Garðar Helgason (D), Valdimar O. Hermannsson (D), Kristín Gestsdóttir (D), Dýrunn Pála Skaftadóttir (D), Ragnar Sigurðsson (D), Elvar Jónsson (L), Eydís Ásbjörnsdóttir (L), Esther Ösp Gunnarsdóttir (L), Einar Már Sigurðarson (L), Páll Björgvin Guðmundsson. Varamenn:Tinna Hrönn Smáradóttir (B), Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B), Jón Kristinn Arngrímsson (B) Einar Björnsson (B), Borghildur Stefánsdóttir (D), Birkir Hauksson (D), Sævar Guðjónsson (D), Sigurbergur Ingi Jóhannsson (D), Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L), Ævar Ármannsson (L), Marsibil Erlendsdóttir (L), Stefán Már Guðmundsson (L), Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L), Þórdís Jóna Guðmundsdóttir (L).
Tillaga bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að eftirfarandi einstaklingar verði fulltrúar Fjarðabyggðar á aðalfundi SSA.
Aðalmenn: Jón Björn Hákonarson (B), Pálína Margeirsdóttir (B), Svanhvít Yngvadóttir (B), Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B), Jens Garðar Helgason (D), Valdimar O. Hermannsson (D), Kristín Gestsdóttir (D), Dýrunn Pála Skaftadóttir (D), Ragnar Sigurðsson (D), Elvar Jónsson (L), Eydís Ásbjörnsdóttir (L), Esther Ösp Gunnarsdóttir (L), Einar Már Sigurðarson (L), Páll Björgvin Guðmundsson. Varamenn:Tinna Hrönn Smáradóttir (B), Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B), Jón Kristinn Arngrímsson (B) Einar Björnsson (B), Borghildur Stefánsdóttir (D), Birkir Hauksson (D), Sævar Guðjónsson (D), Sigurbergur Ingi Jóhannsson (D), Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L), Ævar Ármannsson (L), Marsibil Erlendsdóttir (L), Stefán Már Guðmundsson (L), Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L), Þórdís Jóna Guðmundsdóttir (L).
8.
730 Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting - stækkun akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi aðalskipulagi úr hlaði.
Til máls tók Valdimar O Hermannson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að breytingartillagan verði auglýst að nýju. Gert er ráð fyrir mótvægisaðgerðum vegna skipulagsins í starfshóp um göngu- og hjólreiðastíga. Mótvægisaðgerðir felist í tengingu göngustíga, göngustígagerðar og áningastaða innan Búðarár. Þá verða áformin kynnt fyrir Skógræktarfélagi Reyðarfjarðar áður en til auglýsingar kemur.
Til máls tók Valdimar O Hermannson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að breytingartillagan verði auglýst að nýju. Gert er ráð fyrir mótvægisaðgerðum vegna skipulagsins í starfshóp um göngu- og hjólreiðastíga. Mótvægisaðgerðir felist í tengingu göngustíga, göngustígagerðar og áningastaða innan Búðarár. Þá verða áformin kynnt fyrir Skógræktarfélagi Reyðarfjarðar áður en til auglýsingar kemur.
9.
730 - Deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæða vestan Bjarga
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagstillögu að nýju. Gert verði ráð fyrir mótvægisaðgerðum vegna skipulagsins í starfshóp um göngu- og hjólreiðastíga. Mótvægisaðgerðir felist í tengingu göngustíga, göngustígagerðar og áningastaða innan Búðarár.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagstillögu að nýju. Gert verði ráð fyrir mótvægisaðgerðum vegna skipulagsins í starfshóp um göngu- og hjólreiðastíga. Mótvægisaðgerðir felist í tengingu göngustíga, göngustígagerðar og áningastaða innan Búðarár.
10.
740 Deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar - breyting innan íþróttasvæðis
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Neskaupstaðar þar sem gert er ráð fyrir vallarhúsi ofan íþróttavallar sbr. skipulagsuppdrátt með greinargerð dagsettur 6. júní 2016.
Grenndarkynningu er lokið með samþykki nágranna.
Málsmeðferð verði í samræmi við 43. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Neskaupstaðar þar sem gert er ráð fyrir vallarhúsi ofan íþróttavallar sbr. skipulagsuppdrátt með greinargerð dagsettur 6. júní 2016.
Grenndarkynningu er lokið með samþykki nágranna.
Málsmeðferð verði í samræmi við 43. gr. skipulagslaga.
11.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2016
Bæjarstjóri fylgdi reglunum úr hlaði.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson, Ævar Ármannsson, Páll Björgvin Guðmundsson,
Framlagt minnisblað fjármálastjóra um að halda óbreyttum viðmiðunarfjárhæðum í innkaupareglum Fjarðabyggðar sbr. 34. grein reglnanna um endurskoðun þeirra. Jafnframt er lögð fram tillaga vegna samfélagslegrar ábyrgðar um að stuðst verði við samþykkt í útboðum sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu fjármálastjóra um að viðmiðunarfjárhæðir verði óbreyttar. Jafnframt er samþykkt að eftirfarandi texti skuli vera hluti af öllum útboðsgögnum og verksamningum Fjarðabyggðar og stofnana:
"Bjóðandi mun tryggja að allir starfsmenn sem koma munu að verkinu, hvort sem er sem starfsmenn bjóðanda eða undirverktaka, fái laun og starfskjör í samræmi við gildandi kjarasamninga hverju sinni og aðstæður þeirra séu í samræmi við löggjöf á sviði vinnuverndar. Hvenær sem er á samningstíma mun bjóðandi geta sýnt verkkaupa fram á að öll réttindi og skyldur gagnvart þessum starfsmönnum séu uppfyllt. Bjóðandi samþykkir að ef hann getur ekki framvísað gögnum eða sýnt eftirlitsmanni verksins fram á að samningsskyldur séu uppfylltar innan 5 daga frá því ósk um slíkt er borin fram af verkkaupa getur verkkaupi rift verksamningi án frekari fyrirvara eða ákveðið að beita dagsektum sem nemur 0,1% af samningsupphæð fyrir hvern dag sem umbeðnar upplýsingar skortir. Beiting þessara vanefndaúrræða hefur ekki áhrif á gildi verktryggingar."
Til máls tók Jón Björn Hákonarson, Ævar Ármannsson, Páll Björgvin Guðmundsson,
Framlagt minnisblað fjármálastjóra um að halda óbreyttum viðmiðunarfjárhæðum í innkaupareglum Fjarðabyggðar sbr. 34. grein reglnanna um endurskoðun þeirra. Jafnframt er lögð fram tillaga vegna samfélagslegrar ábyrgðar um að stuðst verði við samþykkt í útboðum sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu fjármálastjóra um að viðmiðunarfjárhæðir verði óbreyttar. Jafnframt er samþykkt að eftirfarandi texti skuli vera hluti af öllum útboðsgögnum og verksamningum Fjarðabyggðar og stofnana:
"Bjóðandi mun tryggja að allir starfsmenn sem koma munu að verkinu, hvort sem er sem starfsmenn bjóðanda eða undirverktaka, fái laun og starfskjör í samræmi við gildandi kjarasamninga hverju sinni og aðstæður þeirra séu í samræmi við löggjöf á sviði vinnuverndar. Hvenær sem er á samningstíma mun bjóðandi geta sýnt verkkaupa fram á að öll réttindi og skyldur gagnvart þessum starfsmönnum séu uppfyllt. Bjóðandi samþykkir að ef hann getur ekki framvísað gögnum eða sýnt eftirlitsmanni verksins fram á að samningsskyldur séu uppfylltar innan 5 daga frá því ósk um slíkt er borin fram af verkkaupa getur verkkaupi rift verksamningi án frekari fyrirvara eða ákveðið að beita dagsektum sem nemur 0,1% af samningsupphæð fyrir hvern dag sem umbeðnar upplýsingar skortir. Beiting þessara vanefndaúrræða hefur ekki áhrif á gildi verktryggingar."
12.
715 Þingholtsvegur 5 - kauptilboð
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Bæjarráð vísar til bæjarstjórnar tillögu um að fasteignir að Þingholtsveg 3 og 5 í Mjóafirði verði settar á sölulista íbúðarhúsnæðis og auglýstar til sölu í framhaldi.
Fyrir liggur kauptilboð í fasteignina að Þingholtsveg 5 sem eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggst ekki gegn sölu á. Þar sem fasteignin er ekki á lista yfir eignir sem bæjarstjórn hefur samþykkt til sölu er lögð fram tillaga um að eignum verði bætt á sölulista og þær auglýstar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 9 atkvæðum. Jafnframt er samþykkt að eignirnar verði bundnar þeirri kvöð að þær verði ekki fluttar af upprunalegri staðsetningu sinni í Mjóafirði.
Bæjarráð vísar til bæjarstjórnar tillögu um að fasteignir að Þingholtsveg 3 og 5 í Mjóafirði verði settar á sölulista íbúðarhúsnæðis og auglýstar til sölu í framhaldi.
Fyrir liggur kauptilboð í fasteignina að Þingholtsveg 5 sem eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggst ekki gegn sölu á. Þar sem fasteignin er ekki á lista yfir eignir sem bæjarstjórn hefur samþykkt til sölu er lögð fram tillaga um að eignum verði bætt á sölulista og þær auglýstar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 9 atkvæðum. Jafnframt er samþykkt að eignirnar verði bundnar þeirri kvöð að þær verði ekki fluttar af upprunalegri staðsetningu sinni í Mjóafirði.
13.
Fjárhagsáætlun 2016 - viðauki 2
Bæjarstjóri fylgdi viðauka 2 úr hlaði.
Enginn tók til máls:
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun ársins 2016
Um færslu fjárheimilda vegna framkvæmda við umferðaröryggi við nýjan leikskóla í Neskaupstað, framlag Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar við klæðningu flugvallar á Norfirði og vegna áhrifa nýrra kjarasamninga á launakostnað Fjarðabyggðar
A.
Um endurskoðun á launaáætlun ársins 2016 vegna áhrifa nýrra kjarasamninga (mál nr. 1606106)
Áhrif nýrra kjarasamninga sem flestir hafa einnig afturvirka leiðréttingu í för með sér eru metin þannig að launaútgjöld Fjarðabyggðar muni aukast um kr. 93.914.000 frá núverandi áætlun um launakostnað. Um kr. 13.079.000 falla á B hluta stofnanir og kr. 80.835.000 falla á A hluta stofnanir Fjarðabyggðar. Heildarlaunakostnaður með launatengdum gjöldum mun því hækka um samsvarandi upphæð og verða kr. 3.084.212.000 á árinu 2016.
Lagt er til að launaliðir verði hækkaðir um sem nemur kr. 93.914.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Fjarðabyggðar. Viðskiptastaða stofnana og félaga við Aðalsjóð mun breytast sem því nemur þar sem það á við.
B.
Um tilfærslu á fjárfestingu við gatnagerð við Nesgötu í Neskaupstað vegna nýs leikskóla (mál nr. 1510088)
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti á fundi sínum 15. júní 2016 að framkvæmdum yrði flýtt um eitt ár sem bæjarráð samþykkti einnig á fundi sínum 20. júní 2016. Kostnaður við gatnagerðina og umferðaröryggismál við nýjan leikskóla í Neskaupstað við Nesgötu var áætlaður 39 milljónir króna.
Lagt er til að framkvæmdir Eignasjóðs á árinu 2016 verði hækkaðar sem nemur kr. 39.000.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna framkvæmdakostnað af eigin fé Eignasjóðs og mun viðskiptastaða sjóðsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
C.
Um klæðningu Norðfjarðarflugvallar (mál nr. 1410115)
Í samræmi við samþykkt hafnarstjórnar 14. júní 2016 og samþykkt bæjarráðs 20. júní 2016 til að gera flugvöllinn öruggari fyrir sjúkra- og neyðarþjónustu er hér lagt til að Hafnarsjóður Fjarðabyggðar leggi til Norðfjarðarflugvallar framlag allt að kr. 26.000.000.
Lagt er til að fjármagna framlag til viðhaldsframkvæmda af eigin fé Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar og mun viðskiptastaða sjóðsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um kr. 158.914.000 til samræmis við ofangreint og verða kr. 149.099.000 í árslok 2016.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 2 með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls:
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun ársins 2016
Um færslu fjárheimilda vegna framkvæmda við umferðaröryggi við nýjan leikskóla í Neskaupstað, framlag Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar við klæðningu flugvallar á Norfirði og vegna áhrifa nýrra kjarasamninga á launakostnað Fjarðabyggðar
A.
Um endurskoðun á launaáætlun ársins 2016 vegna áhrifa nýrra kjarasamninga (mál nr. 1606106)
Áhrif nýrra kjarasamninga sem flestir hafa einnig afturvirka leiðréttingu í för með sér eru metin þannig að launaútgjöld Fjarðabyggðar muni aukast um kr. 93.914.000 frá núverandi áætlun um launakostnað. Um kr. 13.079.000 falla á B hluta stofnanir og kr. 80.835.000 falla á A hluta stofnanir Fjarðabyggðar. Heildarlaunakostnaður með launatengdum gjöldum mun því hækka um samsvarandi upphæð og verða kr. 3.084.212.000 á árinu 2016.
Lagt er til að launaliðir verði hækkaðir um sem nemur kr. 93.914.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Fjarðabyggðar. Viðskiptastaða stofnana og félaga við Aðalsjóð mun breytast sem því nemur þar sem það á við.
B.
Um tilfærslu á fjárfestingu við gatnagerð við Nesgötu í Neskaupstað vegna nýs leikskóla (mál nr. 1510088)
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti á fundi sínum 15. júní 2016 að framkvæmdum yrði flýtt um eitt ár sem bæjarráð samþykkti einnig á fundi sínum 20. júní 2016. Kostnaður við gatnagerðina og umferðaröryggismál við nýjan leikskóla í Neskaupstað við Nesgötu var áætlaður 39 milljónir króna.
Lagt er til að framkvæmdir Eignasjóðs á árinu 2016 verði hækkaðar sem nemur kr. 39.000.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna framkvæmdakostnað af eigin fé Eignasjóðs og mun viðskiptastaða sjóðsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
C.
Um klæðningu Norðfjarðarflugvallar (mál nr. 1410115)
Í samræmi við samþykkt hafnarstjórnar 14. júní 2016 og samþykkt bæjarráðs 20. júní 2016 til að gera flugvöllinn öruggari fyrir sjúkra- og neyðarþjónustu er hér lagt til að Hafnarsjóður Fjarðabyggðar leggi til Norðfjarðarflugvallar framlag allt að kr. 26.000.000.
Lagt er til að fjármagna framlag til viðhaldsframkvæmda af eigin fé Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar og mun viðskiptastaða sjóðsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um kr. 158.914.000 til samræmis við ofangreint og verða kr. 149.099.000 í árslok 2016.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 2 með 9 atkvæðum.
14.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu úr hlaði.
Fram lögð tillaga bæjarstjóra að breytingu á dagsetningum í reglum um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017 til 2020.
Enginn tók til máls.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Fram lögð tillaga bæjarstjóra að breytingu á dagsetningum í reglum um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017 til 2020.
Enginn tók til máls.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
15.
Forsetakosningar 2016
Forseti fylgi kjörskrárstofni úr hlaði.
Framlagður kjörskrárstofn fyrir Fjarðabyggð vegna forsetakosninga 25. júní nk.
Karlar 1.699
Konur 1.479
Alls: 3.178
Sundurliðun eftir kjördeildum.
Eskifjörður - 656
Fáskrúðsfjörður - 470
Norðfjörður - 1.012
Mjóifjörður - 19
Reyðarfjörður - 870
Stöðvarfjörður - 151
Bæjarstjóri hefur umboð bæjarráðs frá fundi 20. júní sl. til að afgreiða til fullnustu verkefni vegna forsetakosninga sem fram eiga að fara 25. júní nk. og úrskurða um breytingar á kjörskrá og ráða til lykta öðrum málum, sem kunna að heyra undir verksvið bæjarstjórnar í sambandi við kosningar. Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs.
Kjörskrárstofn og umboð bæjarstjóra samþykkt með 9 atkvæðum.
Framlagður kjörskrárstofn fyrir Fjarðabyggð vegna forsetakosninga 25. júní nk.
Karlar 1.699
Konur 1.479
Alls: 3.178
Sundurliðun eftir kjördeildum.
Eskifjörður - 656
Fáskrúðsfjörður - 470
Norðfjörður - 1.012
Mjóifjörður - 19
Reyðarfjörður - 870
Stöðvarfjörður - 151
Bæjarstjóri hefur umboð bæjarráðs frá fundi 20. júní sl. til að afgreiða til fullnustu verkefni vegna forsetakosninga sem fram eiga að fara 25. júní nk. og úrskurða um breytingar á kjörskrá og ráða til lykta öðrum málum, sem kunna að heyra undir verksvið bæjarstjórnar í sambandi við kosningar. Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs.
Kjörskrárstofn og umboð bæjarstjóra samþykkt með 9 atkvæðum.
16.
Sumarleyfi bæjarstjórnar 2016
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og ágúst sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 18. ágúst 2016.
Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur.
Enginn tók til máls.
Tillaga samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og ágúst sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 18. ágúst 2016.
Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur.
Enginn tók til máls.
Tillaga samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.