Bæjarstjórn
204. fundur
18. ágúst 2016
kl.
16:00
-
00:00
Grunnskóla Stöðvarfjarðar
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Svanhvít Yngvadóttir
Varamaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
Varamaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
Varamaður
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 479
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 27. júní s.l. kynnt og rædd.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir,Páll Björgvin Guðmundsson,
Fundargerð bæjarráðs 27. júní s.l. kynnt og rædd.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir,Páll Björgvin Guðmundsson,
2.
Bæjarráð - 480
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 4. júlí kynnt og rædd.
Fundargerð bæjarráðs 4. júlí kynnt og rædd.
3.
Bæjarráð - 481
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 10. júlí s.l. kynnt og rædd.
Fundargerð bæjarráðs 10. júlí s.l. kynnt og rædd.
4.
Bæjarráð - 482
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 25. júlí s.l.kynnt og rædd.
Fundargerð bæjarráðs 25. júlí s.l.kynnt og rædd.
5.
Bæjarráð - 483
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 8. ágúst s.l. kynnt og rædd.
Fundargerð bæjarráðs 8. ágúst s.l. kynnt og rædd.
6.
Bæjarráð - 484
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Fundargerð bæjarráðs 15. ágúst s.l. kynnt og rædd.
Fundargerð bæjarráðs 15. ágúst s.l. kynnt og rædd.
7.
Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2014 - 2018
Kristín Gestsdóttir bæjarfulltrúi hefur óskað eftir lausn frá störfum í bæjarstjórn. Hún segir sig jafnframt frá formennsku í íþrótta- og tómstundanefnd og öllum nefndarstöfum.Dýrunn Pála Skaftadóttir tekur sæti hennar sem aðalmaður í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn tilnefnir jafnframt Þórdísi Mjöll Benediktsdóttur sem formann íþrótta- og tómstundanefndar.Bæjarstjórn færir Kristínu þakkir fyrir störf á vegum sveitarfélagsins.
8.
Stefán Þorleifsson 100 ára
Tillaga forseta bæjarstjórnar í tilefni af 100 ára afmæli Stefáns Þorleifssonar.Í tilefni af 100 ára afmæli Stefáns Þorleifssonar þann 18. ágúst 2016 samþykkir bæjarstjórn Fjarðabyggðar að Sundlaug Norðfjarðar bera nafnið Stefánslaug honum til heiðurs.Stefán Þorleifsson hefur í gegnum tíðina verið óþreytandi baráttumaður fyrir málefnum sinnar heimabyggðar og austfirsk samfélags. Hann veitti Fjórðungssjúkarhúsinu í Neskaupstað forstöðu um árabil og ber hag þess ávallt fyrir brjósti. Þá helgaði hann sér störfum á vegum íþrótta- og æskulýðsmálefna s.d. á vettvangi Íþróttafélagsins Þróttar og Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands og þykir við hæfi að honum til heiðurs sé sundlaugin á Norðfirði nefnd eftir honum enda var hann fyrsti forstöðumaður hennar og forvígismaður að byggingu hennar. Tillaga samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.