Bæjarstjórn
211. fundur
17. nóvember 2016
kl.
16:00
-
16:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 496
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 7.nóvember 2016, staðfest með 8 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 7.nóvember 2016, staðfest með 8 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 497
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 14.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 14.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 158
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 158, 159 og 160, teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2.nóvember 2016, staðfest með 8 atkvæðum.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2.nóvember 2016, staðfest með 8 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 159
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 158, 159 og 160, teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. nóvember 2016, samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. nóvember 2016, samþykkt með 8 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 160
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 158, 159 og 160, teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 14. nóvember 2016, staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 14. nóvember 2016, staðfest með 8 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 168
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 31.október 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 31.október 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 33
Til máls tóku: Pálína Margeirsdóttir, Elvar Jónsson, Einar Már Sigurðarson, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
8.
Menningar- og safnanefnd - 27
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 9.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 9.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
9.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 29
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 10.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 10.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
10.
Félagsmálanefnd - 89
Til máls tók Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 8.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 8.nóvember 2016 staðfest með 8 atkvæðum.
11.
Fjárhagsáætlun 2016 - viðauki 5
Bæjarstjóri fylgdi viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2016 um framkvæmdakostnað í Eignarhaldsfélaginu Hrauni ehf. og eignfærðar tekjur í Eignasjóði.
Lagt er til að framkvæmdakostnaður Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. við byggingu leikskóla í Neskaupstað verði hækkaður um 35 milljónir króna og verði samtals áætlaður 348 milljónir króna í fjárhagsáætlun ársins 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna framkvæmdakostnað af eigin fé Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. og mun viðskiptastaða félagsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Jafnframt er lagt til að álagðar gatnagerðargjaldatekjur Eignarsjóð verði hækkaðar um 35 milljónir króna og verði samtals 55 milljónir króna í fjárhagsáætlun ársins 2016. Enn fremur er lagt til að verja hinum auknu gatnagerðargjaldatekjum til hækkunar á eigin fé Eignarsjóðs og mun viðskiptastaða sjóðsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Handbært fé Aðalsjóðs mun ekki breytast við samþykkt þessa viðauka og nema kr. 152.135.000 í árslok 2016.
Enginn tók til máls.
Viðauki nr. 5 samþykktur með 8 atkvæðum.
Lagt er til að framkvæmdakostnaður Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. við byggingu leikskóla í Neskaupstað verði hækkaður um 35 milljónir króna og verði samtals áætlaður 348 milljónir króna í fjárhagsáætlun ársins 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna framkvæmdakostnað af eigin fé Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. og mun viðskiptastaða félagsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Jafnframt er lagt til að álagðar gatnagerðargjaldatekjur Eignarsjóð verði hækkaðar um 35 milljónir króna og verði samtals 55 milljónir króna í fjárhagsáætlun ársins 2016. Enn fremur er lagt til að verja hinum auknu gatnagerðargjaldatekjum til hækkunar á eigin fé Eignarsjóðs og mun viðskiptastaða sjóðsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Handbært fé Aðalsjóðs mun ekki breytast við samþykkt þessa viðauka og nema kr. 152.135.000 í árslok 2016.
Enginn tók til máls.
Viðauki nr. 5 samþykktur með 8 atkvæðum.
12.
Snjómokstur í Fjarðabyggð 2016/2017
Bæjarstjóri fylgdi reglum um snjómokstur í Fjarðabyggð úr hlaði.
Framlagðar skipulags- og verklagsreglur er varða snjómokstur í Fjarðabyggð með minnisblaði forstöðumanns framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar.
Enginn tók til máls.
Reglurnar staðfestar með 8 atkvæðum.
Framlagðar skipulags- og verklagsreglur er varða snjómokstur í Fjarðabyggð með minnisblaði forstöðumanns framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar.
Enginn tók til máls.
Reglurnar staðfestar með 8 atkvæðum.
13.
730 Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting - stækkun akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði
Varaforseti bæjarstjórnar fylgdi breytingum á aðalskipulagi úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Boðað var til íbúafundar og í kjölfarið var skipulagið auglýst að nýju. Auglýsingartími er liðinn, tvær athugasemdir bárust. Fundað hefur verið með Skógræktarfélagi Reyðarfjarðar. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt, fyrir sitt leyti, breytingarnar.
Bæjarstjórn telur að þær athugasemdir sem fram eru komnar séu ekki þessi eðlis að breyta þurfi tillögunni og samþykkir með 8 atkvæðum breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, vegna stækkunar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 16. júní 2016. Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Boðað var til íbúafundar og í kjölfarið var skipulagið auglýst að nýju. Auglýsingartími er liðinn, tvær athugasemdir bárust. Fundað hefur verið með Skógræktarfélagi Reyðarfjarðar. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt, fyrir sitt leyti, breytingarnar.
Bæjarstjórn telur að þær athugasemdir sem fram eru komnar séu ekki þessi eðlis að breyta þurfi tillögunni og samþykkir með 8 atkvæðum breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, vegna stækkunar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 16. júní 2016. Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga.
14.
730 - Deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæða vestan Bjarga
Varaforseti bæjarstjórnar fylgdi breytingum á deiliskipulagi úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Tvær athugasemdir bárust. Bæjarstjórn telur að þær athugasemdir sem fram eru komnar séu ekki þessi eðlis að breyta þurfi tillögunni og samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 16. júní 2016. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Tvær athugasemdir bárust. Bæjarstjórn telur að þær athugasemdir sem fram eru komnar séu ekki þessi eðlis að breyta þurfi tillögunni og samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 16. júní 2016. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
15.
755 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting ? þéttbýlisuppdráttur fyrir Stöðvarfjörð, reitur I1
Varaforseti bæjarstjórnar fylgdi hugmyndum um breytingu á aðalskipulagi úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að hefja skipulagsferli við breytingu Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 þannig að hægt verði að útbúa íbúðir í húsinu að Sævarenda 1 á Stöðvarfirði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að hefja skipulagsferli við breytingu Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 þannig að hægt verði að útbúa íbúðir í húsinu að Sævarenda 1 á Stöðvarfirði.
16.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017
Bæjarstjóri fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um sérstök skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta. Lögð er áherslu á að veitt verði undanþága þar sem vikið verði frá skilyrðum reglugerðar nr. 641/2016 um tvöföldun aflamagns. Þá er óskaði eftir rökstuðningi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins fyrir því að veita ekki byggðakvóta til annarra bæjarkjarna í Fjarðabyggð en Mjóafjarðar og Stöðvarfjarðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um sérstök skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta. Lögð er áherslu á að veitt verði undanþága þar sem vikið verði frá skilyrðum reglugerðar nr. 641/2016 um tvöföldun aflamagns. Þá er óskaði eftir rökstuðningi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins fyrir því að veita ekki byggðakvóta til annarra bæjarkjarna í Fjarðabyggð en Mjóafjarðar og Stöðvarfjarðar.