Bæjarstjórn
214. fundur
5. janúar 2017
kl.
16:00
-
17:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 502
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir,Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. desember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
14. liður fundargerðar.
Skipun stjórnar einkahlutafélags um skipulagðar samgöngur á Austurlandi. Lagt er til að skipuð verði þriggja manna stjórn sem í sitja bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs ásamt verkefnastjóra sveitarstjórnarmála hjá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að fela Páli Björgvin Guðmundssyni bæjarstjóra að sitja í stjórn félagsins fyrir hönd Fjarðabyggðar.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir,Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. desember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
14. liður fundargerðar.
Skipun stjórnar einkahlutafélags um skipulagðar samgöngur á Austurlandi. Lagt er til að skipuð verði þriggja manna stjórn sem í sitja bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs ásamt verkefnastjóra sveitarstjórnarmála hjá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að fela Páli Björgvin Guðmundssyni bæjarstjóra að sitja í stjórn félagsins fyrir hönd Fjarðabyggðar.
2.
Bæjarráð - 503
Fundargerðir teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu
Fundargerð bæjarráðs frá 2. janúar s.l. staðfst með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. janúar s.l. staðfst með 9 atkvæðum.
3.
Fiðurfé - drög að samþykkt
Forseti bæjarstjórnar fylgdi úr hlaði samþykkt um fiðurfé utan skipulagðra landbúnaðarsvæða, til seinni umræðu.
Til máls tók Valdimar O Hermannsson.
Bæjarstjórn samþykktir með 9 atkvæðum samþykkt um fiðurfé utan skipulagðra landbúnaðarsvæða.
Til máls tók Valdimar O Hermannsson.
Bæjarstjórn samþykktir með 9 atkvæðum samþykkt um fiðurfé utan skipulagðra landbúnaðarsvæða.
4.
Vegna samnings um lífeyrisskuldbindingar hjúkrunarheimila sem rekin eru af sveitarfélögum
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að veita bæjarstjóra fullnaðarheimild til samningagerðar og undirritunar gagna vegna yfirtöku ríkisins á lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar og Uppsala.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að veita bæjarstjóra fullnaðarheimild til samningagerðar og undirritunar gagna vegna yfirtöku ríkisins á lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar og Uppsala.
5.
Stjórnkerfisnefnd 2017
Tillögu um skipan stjórnkerfisnefndar vísað frá bæjarráði.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu bæjarráðs úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að bæjarráð sveitarfélagsins verði skipað sem stjórnkerfisnefnd til þess að fjalla um, endurskoða og koma með tillögur að breytingum á skipuriti sveitarfélagsins, verði það niðurstaða bæjarráðs. Markmið með endurskoðuninni er að skoða hvort auka megi skilvirkni, hagkvæmni og framþróun í rekstri og starfsemi Fjarðabyggðar. Þá hefur bæjarráð heimild til að leita til sérfræðinga og ráðgjafa á þessu sviði vegna tillögugerðar.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu bæjarráðs úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að bæjarráð sveitarfélagsins verði skipað sem stjórnkerfisnefnd til þess að fjalla um, endurskoða og koma með tillögur að breytingum á skipuriti sveitarfélagsins, verði það niðurstaða bæjarráðs. Markmið með endurskoðuninni er að skoða hvort auka megi skilvirkni, hagkvæmni og framþróun í rekstri og starfsemi Fjarðabyggðar. Þá hefur bæjarráð heimild til að leita til sérfræðinga og ráðgjafa á þessu sviði vegna tillögugerðar.
6.
Almenningssamgöngur - ungmennaráð
Til máls tóku Katrín Pálsdóttir og Jóhanna Stefánsdóttir fulltrúar ungmennaráðs, Jón Björn Hákonarson, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Lagt til að máli verði vísað til bæjarráðs og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Samþykkt samhljóða
Lagt til að máli verði vísað til bæjarráðs og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Samþykkt samhljóða
7.
"Fjallahjólapark" í Oddskarði
Til máls tóku Daði Þór Jóhannsson fulltrúi ungmennaráðs, Eydís Ásbjörnsdóttir,
Lagt til að máli sé vísað til íþrótta- og tómstundanefndar og bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að máli sé vísað til íþrótta- og tómstundanefndar og bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða.
8.
Loftræsting í íþróttahúsum
Til máls tóku Björn Leví Ingvarsson fulltrúi ungmennaráðs, Ragnar Sigurðsson.
Lagt er til að máli sé vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Samþykkt samhljóða.
Lagt er til að máli sé vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Samþykkt samhljóða.
9.
Bætt tónlistaraðstaða fyrir ungmenni
Til máls tóku Anya Shaddock fulltrúi ungmennaráðs, Pálína Margeirsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Lagt til að máli sé vísað til fræðslunefndar og menningar- og safnanefndar.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að máli sé vísað til fræðslunefndar og menningar- og safnanefndar.
Samþykkt samhljóða.
10.
Aukið fé til skóla og félagsmiðstöðva
Til máls tóku Sara Rut Vilbergsdóttir fulltrúi ungmennaráðs, Elvar Jónsson.
Lagt til að máli sé vísað til fræðslunefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og félagsmálanefndar.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að máli sé vísað til fræðslunefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og félagsmálanefndar.
Samþykkt samhljóða.
11.
Upphitun Fjarðabyggðarhallarinnar
Til máls tóku Katrín Björg Pálsdóttir og Jóhanna Lind Stefánsdóttir fulltrúar ungmennaráðs, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Ragnar Sigurðsson.
Lagt er til að málinu verði vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og íþrótta- og tómstundanefndar.
Samþykkt samhljóða.
Lagt er til að málinu verði vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og íþrótta- og tómstundanefndar.
Samþykkt samhljóða.