Bæjarstjórn
215. fundur
19. janúar 2017
kl.
16:00
-
16:55
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson
Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 504
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráð frá 9.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráð frá 9.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 505
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráð frá 16.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráð frá 16.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 164
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 165
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 166
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 171
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 3. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 3. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 35
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar frá 11.janúar 2017 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 11.janúar 2017 staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Félagsmálanefnd - 91
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 91 frá 10.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 91 frá 10.janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 1
Bæjarstjóri fylgdi viðauka úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Framlagður viðauki 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana á árinu 2017. Í viðaukanum eru dregin saman áhrif á rekstur Fjarðabyggðar á árínu 2017 af nýjum og/eða breyttum kjarasamningum, breytingum á lögum lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og breytingum á mótframlög launagreiðanda til lífeyrissjóðanna LSR og Brú-LSS.
Viðaukinn er gerður í samræmi við samþykktir bæjarráðs frá 19. desember 2016 og 2. janúar 2017.
Lagt er til að launaliðir fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar í málaflokkum sbr. sundurliðun tillögunnar lækki í heildina um kr. 14.245.516 fyrir árið 2017. Þar af nemur lækkunin 6.802.478 í A hluta en 7.443.038 í B hluta rekstrar Fjarðabyggðar og stofnana. Enn fremur er lagt til að þessi lækkaði rekstrarkostnaður verði lagður á eigið fé Aðalsjóðs og viðskiptareikninga B hluta stofnanna, Hafnarsjóðs, Hitaveitu og Fráveitu við Aðalsjóð. Handbært fé Aðalsjóðs mun hækka um 14.246.000 krónur til samræmis við ofangreint og verða 156.760.000 þús. króna í árslok 2017
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2017.
Enginn tók til máls.
Framlagður viðauki 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana á árinu 2017. Í viðaukanum eru dregin saman áhrif á rekstur Fjarðabyggðar á árínu 2017 af nýjum og/eða breyttum kjarasamningum, breytingum á lögum lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og breytingum á mótframlög launagreiðanda til lífeyrissjóðanna LSR og Brú-LSS.
Viðaukinn er gerður í samræmi við samþykktir bæjarráðs frá 19. desember 2016 og 2. janúar 2017.
Lagt er til að launaliðir fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar í málaflokkum sbr. sundurliðun tillögunnar lækki í heildina um kr. 14.245.516 fyrir árið 2017. Þar af nemur lækkunin 6.802.478 í A hluta en 7.443.038 í B hluta rekstrar Fjarðabyggðar og stofnana. Enn fremur er lagt til að þessi lækkaði rekstrarkostnaður verði lagður á eigið fé Aðalsjóðs og viðskiptareikninga B hluta stofnanna, Hafnarsjóðs, Hitaveitu og Fráveitu við Aðalsjóð. Handbært fé Aðalsjóðs mun hækka um 14.246.000 krónur til samræmis við ofangreint og verða 156.760.000 þús. króna í árslok 2017
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2017.
10.
Fjárhagsáætlun 2016 - viðauki 6
Bæjarstjóri fylgdi viðauka úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Framlagður viðauki 6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana á árinu 2016. Í viðaukanum eru dregin saman áhrif af úthlutunum samkvæmt ákvörðunum bæjarráðs, úthlutun símenntunarstyrkja, námsstyrkja og veikindalauna.
Viðaukinn hefur engin áhrif á rekstrarniðurstöðu eða fjárhag Fjarðabyggðar, einungis tilflutning á milli málaflokka og deilda. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 6 við fjárhagsáætlun 2016.
Enginn tók til máls.
Framlagður viðauki 6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana á árinu 2016. Í viðaukanum eru dregin saman áhrif af úthlutunum samkvæmt ákvörðunum bæjarráðs, úthlutun símenntunarstyrkja, námsstyrkja og veikindalauna.
Viðaukinn hefur engin áhrif á rekstrarniðurstöðu eða fjárhag Fjarðabyggðar, einungis tilflutning á milli málaflokka og deilda. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 6 við fjárhagsáætlun 2016.
11.
Kaupréttarákvæði 2016 um Melgerði 13 Reyðarfirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi úr máli úr hlaði.
Til máls tók Valdimar O Hermannsson.
Bæjarráð leggur til að kauprétturákvæði á félagsaðstöðu eldri borgara í fasteigninni Melgerði 13 Reyðarfirði verði nýtt og Fjarðabyggð kaupi fasteignina.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum ákvörðun bæjarráðs og felur bæjarstjóra undirritun skjala vegna kaupa eignarinnar.
Til máls tók Valdimar O Hermannsson.
Bæjarráð leggur til að kauprétturákvæði á félagsaðstöðu eldri borgara í fasteigninni Melgerði 13 Reyðarfirði verði nýtt og Fjarðabyggð kaupi fasteignina.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum ákvörðun bæjarráðs og felur bæjarstjóra undirritun skjala vegna kaupa eignarinnar.
12.
Endurfjármögnun skammtímaláns 2017
Bæjarstjóri fylgdi tillögu að endurfjármögnun úr hlaði.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka, fyrir allt að 200 milljónir kr. er rennur út 4. febrúar 2017, verði framlengd í allt að eitt ár. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir jafnframt með 9 atkvæðum að taka skammtímalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 667.369.444 kr. til 6. febrúar 2017, með 6,5% vöxtum, í samræmi við lánstilboð sem liggur fyrir fundinum. Er lánið tekið til endurfjármögnunar á eldra skammtímaláni, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni, bæjarstjóra Fjarðabyggðar kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga og yfirdráttarheimild við Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka, fyrir allt að 200 milljónir kr. er rennur út 4. febrúar 2017, verði framlengd í allt að eitt ár. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir jafnframt með 9 atkvæðum að taka skammtímalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 667.369.444 kr. til 6. febrúar 2017, með 6,5% vöxtum, í samræmi við lánstilboð sem liggur fyrir fundinum. Er lánið tekið til endurfjármögnunar á eldra skammtímaláni, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni, bæjarstjóra Fjarðabyggðar kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga og yfirdráttarheimild við Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
13.
Tillaga um breytingar á reglum Fjarðabyggðar um félagslega heimaþjónustu
Forseti bæjarstjórnar fylgdi breytingum á reglum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Fyrir liggur tillaga að breytingum á reglum Fjarðabyggðar um félagslega þjónustu. Annars vegar er verið að skýra texta í 7. grein. Hins vegar er lögð til breyting á 4. grein. Breytingunum er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um félagslega heimaþjónustu með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fyrir liggur tillaga að breytingum á reglum Fjarðabyggðar um félagslega þjónustu. Annars vegar er verið að skýra texta í 7. grein. Hins vegar er lögð til breyting á 4. grein. Breytingunum er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um félagslega heimaþjónustu með 9 atkvæðum.
14.
Viðmiðunarreglur um úthlutun stöðugilda til leikskóla í Fjarðabyggð
Forseti bæjarstjórnar fylgdi viðmiðunarreglum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Fyrir liggja viðmiðunarreglur um úthlutun tímamagns til leikskóla í Fjarðabyggð og minnisblað um áhrif reglnanna. Fjárhagsáætlun 2017 tekur mið af reglunum. Viðmiðunarreglum um úthlutun tímamagns til leikskóla er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. Bæjarstjórn samþykkir viðmiðunarreglur með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fyrir liggja viðmiðunarreglur um úthlutun tímamagns til leikskóla í Fjarðabyggð og minnisblað um áhrif reglnanna. Fjárhagsáætlun 2017 tekur mið af reglunum. Viðmiðunarreglum um úthlutun tímamagns til leikskóla er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. Bæjarstjórn samþykkir viðmiðunarreglur með 9 atkvæðum.
15.
Reglur um leikskóla Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu að breytingu á reglum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Fyrir liggur tillaga um breytingu á reglum um leikskóla til samræmis við samþykkta starfsáætlun og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017. Um er að ræða fjölda skipulagsdaga sem verða fimm í stað fjögurra og niðurfelling á fjögurra tíma afslætti á dag á vistunargjöldum fyrir elsta árgang leikskóla. Breytingum á reglum er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um leikskóla með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fyrir liggur tillaga um breytingu á reglum um leikskóla til samræmis við samþykkta starfsáætlun og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017. Um er að ræða fjölda skipulagsdaga sem verða fimm í stað fjögurra og niðurfelling á fjögurra tíma afslætti á dag á vistunargjöldum fyrir elsta árgang leikskóla. Breytingum á reglum er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um leikskóla með 9 atkvæðum.
16.
740 deiliskipulag fólkvangs Neskaupstaðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar birtingu auglýsingar deiliskipulags Fólkvangs Neskaupstaðar til staðfestingar bæjarstjórnar sbr. skipulagsuppdrátt og greinargerð dagsetta 1. desember 2016.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulag Fólkvangs Neskaupstaðar.
Enginn tók til máls.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar birtingu auglýsingar deiliskipulags Fólkvangs Neskaupstaðar til staðfestingar bæjarstjórnar sbr. skipulagsuppdrátt og greinargerð dagsetta 1. desember 2016.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulag Fólkvangs Neskaupstaðar.
17.
Viljayfirlýsing vegna Margildis ehf.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi viljayfirlýsingu úr hlaði.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viljayfirlýsingu Fjarðabyggðar og Margildis vegna hugmynda um vinnslu á hrálýsi til manneldis.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viljayfirlýsingu Fjarðabyggðar og Margildis vegna hugmynda um vinnslu á hrálýsi til manneldis.