Fara í efni

Bæjarstjórn

224. fundur
1. júní 2017 kl. 16:00 - 17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 522
Málsnúmer 1705012F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir,Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 523
Málsnúmer 1705019F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 176
Málsnúmer 1705009F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson,Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 15.maí 2017 staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 177
Málsnúmer 1705015F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 22. maí s.l. utan liðar 13 staðfest með 9 atkvæðum.
Liður 13 tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.
Sævar Guðjónsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar.
Enginn tók til máls.
Liður 13 staðfestur með 8 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 180
Málsnúmer 1705013F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24.maí 2017 staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og safnanefnd - 31
Málsnúmer 1705006F
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 16. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 41
Málsnúmer 1705017F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 24. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 35
Málsnúmer 1705010F
Til máls tók Elvar Jónsson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Barnaverndarfundagerðir 2017
Málsnúmer 1701220
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 73 frá 18.maí 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2018
Málsnúmer 1705194
Forseti bæjarstjórnar fylgdi drögum að reglum úr hlaði.
Lögð fram tillaga fjármálastjóra að reglum fyrir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árin 2018 - 2021. Bæjarráð vísar reglum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglur fyrir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árin 2018 - 2021 með 9 atkvæðum.
11.
Reglur Fjarðabyggðar um úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum til íþróttafélaga og almennings
Málsnúmer 1602033
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Reglunum er vísað frá íþrótta- og tómstundanefnd og bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 9 atkvæðum.