Bæjarstjórn
226. fundur
17. ágúst 2017
kl.
16:00
-
16:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 526
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson,Einar Már Sigurðarson.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson,Einar Már Sigurðarson.
2.
Bæjarráð - 527
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
3.
Bæjarráð - 528
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.
4.
Bæjarráð - 529
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu.