Fara í efni

Bæjarstjórn

227. fundur
7. september 2017 kl. 16:00 - 17:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 530
Málsnúmer 1708006F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 530, 531 og 532 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 530 frá 20.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 531
Málsnúmer 1708010F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 530, 531 og 532 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 531 frá 28.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 532
Málsnúmer 1708013F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 530, 531 og 532 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 532 frá 4.september 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 182
Málsnúmer 1708008F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 182 og 183 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 182 frá 21.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 183
Málsnúmer 1708011F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 182 og 183 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Elvar Jónsson og Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 183 frá 28.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 182
Málsnúmer 1708002F
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 182 frá 15.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 43
Málsnúmer 1708007F
Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Elvar Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar nr. 43 frá 23.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 38
Málsnúmer 1708009F
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 38 frá 24.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Menningar- og safnanefnd - 33
Málsnúmer 1708012F
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar nr. 33 frá 30.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Félagsmálanefnd - 97
Málsnúmer 1708005F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 97 frá 22.ágúst 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
11.
Ný reglugerð um heimagistingu, gististaði og skemmtanahald - verkferlar ofl.
Málsnúmer 1611016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar nýjum reglum vegna sölu gistingar í Fjarðabyggð til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Reglur vegna sölu gistingar í Fjarðabyggð staðfestar af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.