Bæjarstjórn
228. fundur
21. september 2017
kl.
16:00
-
17:05
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 533
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason,Jón Björn Hákonarson,Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 11.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason,Jón Björn Hákonarson,Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 11.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 534
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 18.september s.l. utan liðar 9, skammtímaleiga á Hulduhlíð á Eskifirði og liðar 10, nytjaréttur af æðarvarpi á jörðinni Búlandsborg á Norðfirði samþykkt með 9 atkvæðum.
Jens Garðar Helgason vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 9.
Dagskrárliður tekinn til afgreiðslu, enginn tók til máls.
Dagskrárliður samþykktur með 9 atkvæðum.
Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 10.
Dagskrárliður tekin til afgreiðslu, til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Dagskrárliður samþykktur með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 18.september s.l. utan liðar 9, skammtímaleiga á Hulduhlíð á Eskifirði og liðar 10, nytjaréttur af æðarvarpi á jörðinni Búlandsborg á Norðfirði samþykkt með 9 atkvæðum.
Jens Garðar Helgason vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 9.
Dagskrárliður tekinn til afgreiðslu, enginn tók til máls.
Dagskrárliður samþykktur með 9 atkvæðum.
Jón Björn Hákonarson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 10.
Dagskrárliður tekin til afgreiðslu, til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Dagskrárliður samþykktur með 8 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 184
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreislu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 4.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 4.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 185
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 11.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 11.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 183
Enginn tók til máls
Fundargerð hafnarstjórnar frá 12.september 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 12.september 2017, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 44
Fundargerðir fræðslunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 6.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 6.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 45
Fundargerðir fræðslunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fræðslunefndar frá 13.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 13.september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Menningar- og safnanefnd - 34
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 13. september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 13. september s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
750 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting - skógrækt, Víkurgerði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi skipulags- og matslýsingu úr hlaði.
Lögð fram skipulags- og matslýsing vegna breytingar á dreifbýlisuppdrætti Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar í landi Víkurgerðis við Fáskrúðsfjörð. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar skipulags- og matslýsinguna til staðfestingu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á dreifbýlisuppdrætti Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar í landi Víkurgerðis við Fáskrúðsfjörð.
Lögð fram skipulags- og matslýsing vegna breytingar á dreifbýlisuppdrætti Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar í landi Víkurgerðis við Fáskrúðsfjörð. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar skipulags- og matslýsinguna til staðfestingu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á dreifbýlisuppdrætti Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar í landi Víkurgerðis við Fáskrúðsfjörð.
10.
Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 6
Bæjarstjóri fylgdi viðauka við fjárhagsáætlun 2017 úr hlaði.
Lögð fram tillaga að viðauka 6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar árið 2017. Viðaukinn fjallar um aukin útgjöld vegna námsgagnakaupa, almenningssamgangna og bifreiðakaupa og er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Rekstur fræðslumála í málaflokki 04 hækkar um 1.950.000 kr. og nemi í heildina 2.296.002.119 kr.
Rekstur almenningssamgangna í málaflokki 10-710 hækki sem nemur 3.000.000 kr. og nemi í heildina 33.947.734 kr.
Fjárfestingar Tækjamiðstöðvar í málaflokki 35 hækki sem nemur kr. 3.500.000 kr. og nemi í heildina 55.500.000 kr.
Auknar fjárfestingar Tækjamiðstöðvar verði fjármagnaðar af eigin fé Tækjamiðstöðvarinnar og með hækkun á viðskiptastöðu stofnunarinnar við Aðalsjóð og fjármagnaðar af eigin fé Aðalsjóðs.
Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um 8.400.000 kr. til samræmis við ofangreint og verða 84.188.000 kr. í árslok 2017.
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann með 9 atkvæðum.
Lögð fram tillaga að viðauka 6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar árið 2017. Viðaukinn fjallar um aukin útgjöld vegna námsgagnakaupa, almenningssamgangna og bifreiðakaupa og er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Rekstur fræðslumála í málaflokki 04 hækkar um 1.950.000 kr. og nemi í heildina 2.296.002.119 kr.
Rekstur almenningssamgangna í málaflokki 10-710 hækki sem nemur 3.000.000 kr. og nemi í heildina 33.947.734 kr.
Fjárfestingar Tækjamiðstöðvar í málaflokki 35 hækki sem nemur kr. 3.500.000 kr. og nemi í heildina 55.500.000 kr.
Auknar fjárfestingar Tækjamiðstöðvar verði fjármagnaðar af eigin fé Tækjamiðstöðvarinnar og með hækkun á viðskiptastöðu stofnunarinnar við Aðalsjóð og fjármagnaðar af eigin fé Aðalsjóðs.
Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um 8.400.000 kr. til samræmis við ofangreint og verða 84.188.000 kr. í árslok 2017.
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann með 9 atkvæðum.