Fara í efni

Bæjarstjórn

229. fundur
3. október 2017 kl. 16:00 - 17:15
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 535
Málsnúmer 1709016F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson,Einar Már Sigurðarson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 536
Málsnúmer 1709019F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 186
Málsnúmer 1709012F
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 184
Málsnúmer 1709017F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 26. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 46
Málsnúmer 1709014F
Til máls tóku: Pálina Margeirsdóttir, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð fræðslunefndar frá 27. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 39
Málsnúmer 1709013F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 21. september staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 40
Málsnúmer 1709018F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 27. september staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Félagsmálanefnd - 98
Málsnúmer 1709009F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 18. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.