Bæjarstjórn
232. fundur
16. nóvember 2017
kl.
16:00
-
16:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
Aðalmaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 541
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir,Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 6.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir,Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 6.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 542
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 190
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 6.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 6.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 48
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar frá 8.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 8.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 42
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og safnanefnd - 36
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 8.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 8.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fundagerðakerfi - birting skjala á heimasíðu
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Bæjarráð vísar til bæjarstjórnar staðfestingu á reglum um birtingu fylgigagna fundargerða vegna breytinga á birtingu þeirra á vef Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Reglur staðfestar með 9 atkvæðum.
Bæjarráð vísar til bæjarstjórnar staðfestingu á reglum um birtingu fylgigagna fundargerða vegna breytinga á birtingu þeirra á vef Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Reglur staðfestar með 9 atkvæðum.
8.
715 Fjörður 1 - Krafa um að óleyfisframkvæmdir sé fjarlægðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir málinu.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar, að eigendum Fjarðar 1, lnr. 209836,fastanr. 217-6677 verði gert að fjarlægja veg sem liggur frá Mjóafjarðarvegi að íbúðarhúsi Fjarðar 1 lóð og afmá jarðrask vegna hans, sbr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Með afmáningu jarðrasks er vísað til þess að vegsvæði verði lækkað þannig að það liggi jafnhátt og land umhverfis veg. Jafnframt að malarefni verði flutt burt, þar sem því hefur verið jafnað út á gróið land.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum ákvörðun eigna- skipulags- og umhverfisnefndar.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar, að eigendum Fjarðar 1, lnr. 209836,fastanr. 217-6677 verði gert að fjarlægja veg sem liggur frá Mjóafjarðarvegi að íbúðarhúsi Fjarðar 1 lóð og afmá jarðrask vegna hans, sbr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Með afmáningu jarðrasks er vísað til þess að vegsvæði verði lækkað þannig að það liggi jafnhátt og land umhverfis veg. Jafnframt að malarefni verði flutt burt, þar sem því hefur verið jafnað út á gróið land.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum ákvörðun eigna- skipulags- og umhverfisnefndar.
9.
Úthlutunarreglur íþróttastyrkja uppfærðar 2017
Bæjarstjóri mælti fyrir breytingum á reglunum.
Íþrótta- og tómstundanefnd vísar breytingum á reglum um úthlutun íþróttastyrkja til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir reglur með 9 atkvæðum.
Íþrótta- og tómstundanefnd vísar breytingum á reglum um úthlutun íþróttastyrkja til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir reglur með 9 atkvæðum.
10.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar - endurskoðun 2017
Bæjarstjóri mælti fyrir innkauparegum.
Bæjarráð vísar til staðfestingar bæjarstjórnar innkaupareglum sem hafa verið teknar til umfjöllunar í fastanefndum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir innkaupareglur með 9 atkvæðum.
Bæjarráð vísar til staðfestingar bæjarstjórnar innkaupareglum sem hafa verið teknar til umfjöllunar í fastanefndum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir innkaupareglur með 9 atkvæðum.
11.
Viðmiðunarreglur um úthlutun kennslutímamagns til grunnskóla í Fjarðabyggð
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum.
Fræðslulnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar breytingum á úthlutunarreglum kennslutímafjölda í grunnskólum Fjarðabyggðar. Í tengslum við vinnu við fjárhagsáætlun 2018 leggur fræðslunefnd til breytingu á úthlutunarreglum kennslutímafjölda.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir breytingar á úthlutunarreglum með 9 atkvæðum.
Fræðslulnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar breytingum á úthlutunarreglum kennslutímafjölda í grunnskólum Fjarðabyggðar. Í tengslum við vinnu við fjárhagsáætlun 2018 leggur fræðslunefnd til breytingu á úthlutunarreglum kennslutímafjölda.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir breytingar á úthlutunarreglum með 9 atkvæðum.