Bæjarstjórn
244. fundur
3. maí 2018
kl.
16:00
-
17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
aðalmaður
Elvar Jónsson
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Páll Björgvin Guðmundsson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 563
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 30.apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 30.apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 202
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 24.apríl sl. utan liða 13 og 15 staðfest með 9 atkvæðum. Lið 13 og 15 vísað til frekari vinnslu nefnda.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 24.apríl sl. utan liða 13 og 15 staðfest með 9 atkvæðum. Lið 13 og 15 vísað til frekari vinnslu nefnda.
3.
Barnaverndarfundagerðir 2018
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar 26.apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar 26.apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaga - 2
Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar um undirbúning að sameiningu sveitarfélaganna frá 11.apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar um undirbúning að sameiningu sveitarfélaganna frá 11.apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
740 - Búlandsborg - stofnun nýrrar lóðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir áliti vegna landaskipta.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar afgreiðslu umsagnar til Landbúnaðarráðuneytis vegna stofnunar lóðarinnar Ormsstaða 3 úr landi Búlandsborga á Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga. Stofnun lóðarinnar er gerð vegna fyrirhugaðra makaskipta eiganda Ormsstaða og Fjarðabyggðar, eiganda Búlandsborga á lóðum úr landi jarðanna.
Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd hefur samþykkt stofnun lóðarinnar Ormsstaðir 3 úr landi Búlandsborga, samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að mæla með stofnun lóðarinnar Ormsstaða 3 úr landi Búlandsborga á Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar afgreiðslu umsagnar til Landbúnaðarráðuneytis vegna stofnunar lóðarinnar Ormsstaða 3 úr landi Búlandsborga á Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga. Stofnun lóðarinnar er gerð vegna fyrirhugaðra makaskipta eiganda Ormsstaða og Fjarðabyggðar, eiganda Búlandsborga á lóðum úr landi jarðanna.
Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd hefur samþykkt stofnun lóðarinnar Ormsstaðir 3 úr landi Búlandsborga, samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að mæla með stofnun lóðarinnar Ormsstaða 3 úr landi Búlandsborga á Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga.
6.
740 - Ormsstaðir - stofnun nýrrar lóðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir áliti vegna landaskipta.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar afgreiðslu umsagnar til Landbúnaðarráðuneytis vegna stofnunar lóðarinnar Ormsstaðir 2 úr landi Ormsstaða á Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga. Stofnun lóðarinnar er gerð vegna fyrirhugaðra makaskipta eiganda Ormsstaða og Fjarðabyggðar, eiganda Búlandsborga á lóðum úr landi jarðanna.
Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd hefur samþykkt stofnun lóðarinnar Ormsstaðir 2 úr landi Ormsstaða, samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að mæla með stofnun lóðarinnar Ormsstaða 2 úr landi Ormsstaða í Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar afgreiðslu umsagnar til Landbúnaðarráðuneytis vegna stofnunar lóðarinnar Ormsstaðir 2 úr landi Ormsstaða á Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga. Stofnun lóðarinnar er gerð vegna fyrirhugaðra makaskipta eiganda Ormsstaða og Fjarðabyggðar, eiganda Búlandsborga á lóðum úr landi jarðanna.
Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd hefur samþykkt stofnun lóðarinnar Ormsstaðir 2 úr landi Ormsstaða, samkvæmt 48. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að mæla með stofnun lóðarinnar Ormsstaða 2 úr landi Ormsstaða í Norðfirði í samræmi við ákvæði jarðalaga.
7.
Fjárhagsáætlun 2018 - viðauki 2
Bæjarstjóri mælti fyrir viðauka.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar viðauki 2 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2018 í samræmi við samþykkt bæjarráðs 23. apríl 2018 um kaup á hesthúsi að Símonartúni á Eskifirði.
Kaupsamningur nemur 28 m.kr. Eign er keypt af Eignarsjóði, 8 m.kr. verði greiddar við undirritun en 20 m.kr. á árinu 2019. Fjárfestingar Eignasjóðs hækka sem nemur 28.000.000 kr. og verða alls 215.700.000 kr. Viðskiptastaða Eignarsjóðs við Aðalsjóðs lækkar sem viðauka nemur. Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um 8 m. kr. og verða 208.357.000 kr. en skammtímaskuldir Aðalsjóðs hækka um 20 milljónir króna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2018.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar viðauki 2 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2018 í samræmi við samþykkt bæjarráðs 23. apríl 2018 um kaup á hesthúsi að Símonartúni á Eskifirði.
Kaupsamningur nemur 28 m.kr. Eign er keypt af Eignarsjóði, 8 m.kr. verði greiddar við undirritun en 20 m.kr. á árinu 2019. Fjárfestingar Eignasjóðs hækka sem nemur 28.000.000 kr. og verða alls 215.700.000 kr. Viðskiptastaða Eignarsjóðs við Aðalsjóðs lækkar sem viðauka nemur. Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um 8 m. kr. og verða 208.357.000 kr. en skammtímaskuldir Aðalsjóðs hækka um 20 milljónir króna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2018.
8.
Stjórnkerfisnefnd 2018
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu um skipulagsbreytingu úr hlaði.
Vísað frá bæjarráði tillögu um að starf sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs taki yfir starf forstöðumanns þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar og starf forstöðumanns sé fellt út úr skipulagi miðstöðvarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu bæjarráðs.
Vísað frá bæjarráði tillögu um að starf sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs taki yfir starf forstöðumanns þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar og starf forstöðumanns sé fellt út úr skipulagi miðstöðvarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu bæjarráðs.