Bæjarstjórn
245. fundur
17. maí 2018
kl.
16:00
-
16:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
aðalmaður
Elvar Jónsson
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Jens Garðar Helgason
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 564
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 203
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 204
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 17. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 17. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 197
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 8. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 8. maí s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Menningar- og safnanefnd - 41
Til máls tók Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 9. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 9. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 55
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Félagsmálanefnd - 109
Til máls tók Hulda Sigrún Guðmundsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 8. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 8. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaga - 3
Fundargerðir stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson
Fundargerð stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaga frá 3. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson
Fundargerð stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaga frá 3. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaga - 4
Fundargerðir stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaga frá 15. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaga frá 15. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Sveitarstjórnarkosningar 2018
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjörskrárstofni og umboði til bæjarstjóra.
Bæjarráð fól bæjarstjóra á fundi sínum 23. apríl sl. að semja kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018. Jafnframt veitti bæjarráð bæjarstjóra, fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að vera gerðar fram að kjördegi.
Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs. Kjörskrárstofn Fjarðabyggðar er sem hér segir:
Mjóifjörður - 13
Neskaupstaður - 1.094
Eskifjörður - 720
Reyðarfjörður - 838
Fáskrúðsfjörður - 500
Stöðvarfjörður - 150
Breiðdalur - 149
Samtals - 3.464
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjörskrárstofn Fjarðabyggðar og umboð bæjarstjóra.
Bæjarráð fól bæjarstjóra á fundi sínum 23. apríl sl. að semja kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018. Jafnframt veitti bæjarráð bæjarstjóra, fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að vera gerðar fram að kjördegi.
Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs. Kjörskrárstofn Fjarðabyggðar er sem hér segir:
Mjóifjörður - 13
Neskaupstaður - 1.094
Eskifjörður - 720
Reyðarfjörður - 838
Fáskrúðsfjörður - 500
Stöðvarfjörður - 150
Breiðdalur - 149
Samtals - 3.464
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjörskrárstofn Fjarðabyggðar og umboð bæjarstjóra.
11.
Sameining skóla í Breiðdal og á Stöðvarfirð vegna sameiningar sveitarfélaga.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu um sameiningu skóla.
Vísað frá stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna tillögu um að Grunnskólinn í Breiðdal og leikskólinn Ástún á Breiðdalsvík verði sameinaðir Stöðvarfjarðarskóla með nýju nafni frá og með 1. ágúst 2018. Skólinn mun heita Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli. Stjórnin leggur til að tvær leikskóladeildir verði við nýjan skóla, önnur á Breiðdalsvík og hin á Stöðvarfirði. Þá leggur stjórnin til að nemendum í 1.-10. bekk nýs skóla verði kennt tvo daga í viku á Breiðdalsvík og tvo daga í viku á Stöðvarfirði. Einn dag vikunnar, á föstudegi, verði nemendum búsettum á Stöðvarfirði kennt á Stöðvarfirði og nemendum búsettum í Breiðdal/Breiðdalsvík kennt á Breiðdalsvík. Stjórnin leggur til að skólaakstur milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar verði falin SvAust. Þá leggur stjórnin til að sumarið 2018 verði nýtt til þess að gera breytingar á núverandi skólahúsnæði Grunnskóla Breiðdalshrepps sem og skólalóð, þannig að leikskóladeildin á Breiðdalsvík geti tekið til starfa í nýrri aðstöðu á árinu 2018. Skal haft samráð við starfsfólk um breytingarnar.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna
Vísað frá stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna tillögu um að Grunnskólinn í Breiðdal og leikskólinn Ástún á Breiðdalsvík verði sameinaðir Stöðvarfjarðarskóla með nýju nafni frá og með 1. ágúst 2018. Skólinn mun heita Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli. Stjórnin leggur til að tvær leikskóladeildir verði við nýjan skóla, önnur á Breiðdalsvík og hin á Stöðvarfirði. Þá leggur stjórnin til að nemendum í 1.-10. bekk nýs skóla verði kennt tvo daga í viku á Breiðdalsvík og tvo daga í viku á Stöðvarfirði. Einn dag vikunnar, á föstudegi, verði nemendum búsettum á Stöðvarfirði kennt á Stöðvarfirði og nemendum búsettum í Breiðdal/Breiðdalsvík kennt á Breiðdalsvík. Stjórnin leggur til að skólaakstur milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar verði falin SvAust. Þá leggur stjórnin til að sumarið 2018 verði nýtt til þess að gera breytingar á núverandi skólahúsnæði Grunnskóla Breiðdalshrepps sem og skólalóð, þannig að leikskóladeildin á Breiðdalsvík geti tekið til starfa í nýrri aðstöðu á árinu 2018. Skal haft samráð við starfsfólk um breytingarnar.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna
12.
Sameining skóla í Breiðdal og á Stöðvarfirð vegna sameiningar sveitarfélaga.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu um stjórnun nýs sameinaðs skóla.
Vísað frá stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna tillögu um stjórnun Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Stjórnin leggur til við sveitarstjórnir Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar að stjórnun nýs skóla, sem til verður við sameiningu Stöðvarfjarðarskóla, Grunnskólans í Breiðdal og leikskólans Ástúns, verði með eftirfarandi hætti. Núverandi skólastjórum Stöðvarfjarðarskóla og Grunnskólans í Breiðdal verði boðnar stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við nýjan skóla. Stjórnin leggur til að fræðslustjóra verði falið að ganga frá ráðningu í störf skólastjórnenda. Staða deildarstjóra í leikskólanum Ástúni á Breiðdalsvík verði auglýst laus til umsóknar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna um stjórnun nýs skóla.
Vísað frá stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna tillögu um stjórnun Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Stjórnin leggur til við sveitarstjórnir Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar að stjórnun nýs skóla, sem til verður við sameiningu Stöðvarfjarðarskóla, Grunnskólans í Breiðdal og leikskólans Ástúns, verði með eftirfarandi hætti. Núverandi skólastjórum Stöðvarfjarðarskóla og Grunnskólans í Breiðdal verði boðnar stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við nýjan skóla. Stjórnin leggur til að fræðslustjóra verði falið að ganga frá ráðningu í störf skólastjórnenda. Staða deildarstjóra í leikskólanum Ástúni á Breiðdalsvík verði auglýst laus til umsóknar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu stjórnar til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna um stjórnun nýs skóla.