Fara í efni

Bæjarstjórn

249. fundur
2. júlí 2018 kl. 16:00 - 17:55
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður
Jens Garðar Helgason aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 568
Málsnúmer 1806013F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 568 og 569 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Eydís Ásbjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Dýrunn Pála Skaftadóttir og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 568 frá 25. júní 2018, staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 569
Málsnúmer 1806017F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 568 og 569 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Eydís Ásbjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 569 frá 2. júlí 2018, staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 49
Málsnúmer 1806008F
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 49 frá 20. júní 2018, staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 56
Málsnúmer 1806007F
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 56 frá 20. júní 2018, staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Félagsmálanefnd - 110
Málsnúmer 1806009F
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 110 frá 21. júní 2018, staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 1
Málsnúmer 1806011F
Til máls tók Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Einar Már Sigurðarson.
Dagskrártillaga:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að lið 6.5. í fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar verði vísað til listaverkaráðs til faglegrar umfjölllunar og ákvörðun tekin í framhaldi af þvi.
Tveir fulltrúar Sjálfstæðisflokks eru samþykkir tillögu.
Sex fulltrúar Fjarðalista og Framsóknar eru andvígir tillögu.
Fulltrúi Miðflokksins situr hjá.
Tillaga er því felld.

Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar, nr. 1 frá 21. júní 2018, utan liðar 6.5., staðfest með 9 atkvæðum.
Liður 6.5. samþykktur með 6 atkvæðum Fjarðalista og Framsóknar.
Tveir fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja ekki lið 6.5.
Fulltrúi Miðflokksins situr hjá.
7.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 207
Málsnúmer 1806014F
Til máls tóku Einar Már Sigurðarson, Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 207 frá 27. júní 2018, staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Barnaverndarfundagerðir 2018
Málsnúmer 1801097
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 84 frá 21. júní 2018, staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1805113
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjarðabyggðar með 9 atkvæðum.
10.
Fullnaðarafgreiðslur embættismanna og prókúra 2018
Málsnúmer 1806117
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt um viðauka við fyrri umræðu.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samþykkt um viðauka á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar sem fjallar um fullnaðarafgreiðsluheimild embættismanna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa til síðari umræðu í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar, samþykkt um viðauka við samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar - viðauki um fullnaðarafgreiðslur embættismanna.
11.
Erindisbréf barnaverndarnefndar
Málsnúmer 1805114
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi barnaverndarnefndar. Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf barnaverndarnefndar.
12.
Erindisbréf eigna-,skipulags- og umhverfisnefndar
Málsnúmer 1805115
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi eigna- skipulags- og umhverfisnefndar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
13.
Erindisbréf félagsmálanefndar
Málsnúmer 1805116
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi félagsmálanefndar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf félagsmálanefndar.
14.
Erindisbréf fræðslunefndar
Málsnúmer 1805117
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi fræðslunefndar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf fræðslunefndar.
15.
Erindisbréf hafnarstjórnar
Málsnúmer 1805118
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi hafnarstjórnar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf hafnarstjórnar.
16.
Erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar
Málsnúmer 1805119
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi íþrótta- og tómstundanefndar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar.
17.
Erindisbréf menningar- og nýsköpunarnefndar
Málsnúmer 1805120
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi menningar- og nýsköpunarnefndar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf menningar- og nýsköpunarnefndar.
18.
Erindisbréf upplýsingaöryggisnefndar
Málsnúmer 1805121
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi upplýsingaöryggisnefndar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf upplýsingaöryggisnefndar.
19.
Erindisbréf framkvæmdaráðs hjúkrunarheimila
Málsnúmer 1806139
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar erindisbréfi framkvæmdaráðs hjúkrunarheimila.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum erindisbréf framkvæmdaráðs hjúkrunarheimila.
20.
Upplýsingaöryggisstefna
Málsnúmer 1805200
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar upplýsingaöryggisstefnu Fjarðabyggðar til fyrri umræðu.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir upplýsingaöryggisstefnu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa Upplýsingaöryggisstefnu til síðari umræðu í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar.
21.
Útvistunarstefna upplýsingatæknimála
Málsnúmer 1805201
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar útvistunarstefnu upplýsingatæknimála Fjarðabyggðar til fyrri umræðu.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir útvistunarstefnu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa útvistunarstefnu upplýsingatæknimála til síðari umræðu í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar.
22.
Persónuverndarstefna
Málsnúmer 1805202
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar persónuverndarstefnu Fjarðabyggðar til fyrri umræðu.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir persónuverndarstefnu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa persónuverndarstefnu til síðari umræðu í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar.
23.
Verklagsreglur upplýsingatæknimála
Málsnúmer 1805203
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar verklagsreglum upplýsingatæknimála Fjarðabyggðar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir verklagsreglum.
Verklagsreglur eru lagðar fram sem trúnaðarmál.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum verklagsreglur upplýsingatæknimála.
24.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2018 - 2022
Málsnúmer 1806029
Kosningar í nefndir og ráð.

Forseti gerði grein fyrir tillögu að fulltrúum í yfirkjörstjórn og undirkjörstjórnir, fulltrúa í fulltrúaráði Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands, almannvarnarnefnd og öldungaráð.

Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar
Aðalmenn: Gísli M. Auðbergsson formaður, Rut Hafliðadóttir, Kristjana Mekkin Guðnadóttir.
Varamenn: Gunnar Geirsson, Agnar Bóasson, Lilja Guðný Jóhannesdóttir.

Undirkjörstjórn Eskifirði
Aðalmenn: Gunnar Jónsson formaður, Guðrún Kristmannsdóttir, Guðrún M. Ó. Steinunnardóttir.
Varamenn: Guðmann Þorvaldsson, Guðrún Stefánsdóttir, Sigurður Hólm Freysson.

Undirkjörstjórn Neskaupstað
Aðalmenn: Magnús Jóhannsson formaður, Þórunn Freydís Sölvadóttir, Sindri Sigurðsson.
Varamenn: Þorvarður Sigurbjörnsson , Sigurborg Hákonardóttir, Þorgrímur Þorgrímsson.

Undirkjörstjórn Reyðarfirði
Aðalmenn: Aðalheiður Vilbergsdóttir form, Andrea Borgþórsdóttir, Lars Ólsen.
Varamenn: Hildur Magnúsdóttir, Bjarni Guðmundur Bjarnason, Jóhanna Hallgrímsdóttir.

Undirkjörstjórn Stöðvarfirði
Aðalmenn: Svanhvít Björgólfsdóttir formaður, Ingibjörg Björgvinsdóttir, Sara G. Jakobsdóttir.
Varamenn: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Guðrún Ármannsdóttir, Solveig Friðriksdóttir.

Undirkjörstjórn Fáskrúðsfirði
Aðalmenn: Sigurður Vignir Hjelm formaður, Jóna Petra Magnúsdóttir, Steinunn Elísdóttir.
Varamenn: Eygló Aðalsteinsdóttir, Eyjólfur Garðar Svavarsson, Borghildur Hlíf Stefánsdóttir.

Undirkjörstjórn Mjóafirði
Aðalmenn: Sigfús Vilhjálmsson formaður, Jóhann Egilsson, Jóhanna Lárusdóttir.
Varamenn: Sævar Egilsson, Marsibil Erlendsdóttir, Erna Óladóttir.

Undirkjörstjórn Breiðdalsvík
Aðalmenn: Svandís Ingólfsdóttir formaður, Inga Dagbjartsdóttir, Sævar Sigfússon
Varamenn: Jónína Björg Birgisdóttir, Anna Margrét Birgisdóttir.

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um skipan í kjörstjórnir með 9 atkvæðum.

Fulltrúi í fulltrúaráði Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
Aðalmaður: Jón Björn Hákonarson
Varamaður: Eydís Ásbjörnsdóttir

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um skipan í fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands með 9 atkvæðum.

Fulltrúi í almannvarnarnefnd
Jón Björn Hákonarson.

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um skipan í almannavarnarnefnd með 9 atkvæðum.

Öldungaráð
Aðalmenn: Einar Már Sigurðarson, Pálína Margeirsdóttir og Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Varamenn: Sigurður Ólafsson, Elsa Guðjónsdóttir og Rúnar M. Gunnarsson

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um skipan í öldungaráð með 9 atkvæðum.

25.
Sumarleyfi bæjarstjórnar 2018
Málsnúmer 1606067
Sumarleyfi bæjarstjórnar 2018
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 16.ágúst 2018.
Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur.
Enginn tók til máls.
Tillaga samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
26.
Reglur um kjör kjörinna fulltrúa
Málsnúmer 1806177
Endurskoðaðar reglur um launakjör kjörinna fulltrúa vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um launakjör kjörinna fulltrúa með 9 atkvæðum.
27.
Erindisbréf landbúnaðarnefnd
Málsnúmer 1806132
Vísað frá eigna- skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar, erindisbréfi landbúnaðarnefndar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi við fyrri umræðu.
Enginn tók til máls.
Erindisbréfi visað til seinni umræðu í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar.