Bæjarstjórn
250. fundur
16. ágúst 2018
kl.
16:00
-
16:30
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Jens Garðar Helgason
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 570
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu. Bæjarráð afgreiddi mál fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Til máls um fundargerðir bæjarráðs tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson.
Til máls um fundargerðir bæjarráðs tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson.
2.
Bæjarráð - 571
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu. Bæjarráð afgreiddi mál fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
3.
Bæjarráð - 572
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu. Bæjarráð afgreiddi mál fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
4.
Bæjarráð - 573
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu. Bæjarráð afgreiddi mál fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
5.
Bæjarráð - 574
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu. Bæjarráð afgreiddi mál fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
6.
Slétta 2 - umsögn bæjarstjórnar
Framlögð beiðni Þuríðar L. Sigurðardóttur um umsögn bæjarstjórnar á stofnun lóðarinnar Sléttu 2 úr landi Sléttu á Reyðarfirði.
Bæjarstjórn samþykkir að veita jákvæða umsögn vegna stofnun lóðarinnar Sléttu 2 úr landi Sléttu á Reyðarfirði.
Bæjarstjórn samþykkir að veita jákvæða umsögn vegna stofnun lóðarinnar Sléttu 2 úr landi Sléttu á Reyðarfirði.