Fara í efni

Bæjarstjórn

252. fundur
6. september 2018 kl. 16:00 - 16:17
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 577
Málsnúmer 1808019F
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráð frá 3. september 2018 staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Félagsmálanefnd - 112
Málsnúmer 1808016F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 28.ágúst 2018 staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Reglur um niðurgreiðslu á ferðum starfsmanna Fjarðabyggðar með skipulögðum samgöngum
Málsnúmer 1805139
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Reglur um niðurgreiðslu á ferðum starfsmanna Fjarðabyggðar með skipulögðum samgöngum, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.
4.
Reglur um styrki tl stjórnamálaflokka
Málsnúmer 1805147
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Reglur um styrki til stjórnmálaflokka, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
5.
Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks
Málsnúmer 1805158
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Reglur Fjarðabyggðar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.
6.
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
Málsnúmer 1805162
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
7.
Reglur um styrki til náms og verkfæra og tækjakaupa fatlaðs fólks
Málsnúmer 1805165
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Reglur um styrki til náms og verkfæra og tækjakaupa fatlaðs fólks, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar
8.
Siðareglur fjölskyldusviðs
Málsnúmer 1805169
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Siðareglur fjölskyldusviðs lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
9.
Reglur um þjónustuíbúðir fyrir aldraða - Breiðablik
Málsnúmer 1805167
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Framlagt minnisblað félagsmálastjóra og breyttar reglur um þjónustuíbúðir fyrir aldraða, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
10.
Reglur um stuðningsfjölskyldur fatlaðra barna
Málsnúmer 1805164
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Framlagt minnisblað félagsmálastjóra og endurskoðaðar reglur um stuðningsfjölskyldur, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
11.
Reglur um útivistartíma barna
Málsnúmer 1805168
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Reglur um útivistartíma barna lagðar fram til samþykktar, í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
12.
Reglur um fjárhagsaðstoð
Málsnúmer 1805159
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Framlagt minnisblað félagsmálastjóra og reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð, lagðar fram til samþykktar í tengslum við sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
13.
Reglur um birtingu gagna með fundargerðum
Málsnúmer 1805197
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar. Lagðar fram til samþykktar breytingar á reglum um birtingu gagna með fundargerðum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglurnar.
14.
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs
Málsnúmer 1805130
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar samþykkt um meðhöndlun úrgangs.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt um meðhöndlun úrgangs.
15.
Samþykkt um fráveitur
Málsnúmer 1805126
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar samþykkt um fráveitur.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt um fráveitur.
16.
Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss
Málsnúmer 1805132
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna til frekari úrvinnslu.
17.
Samþykkt um hundhald
Málsnúmer 1805128
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna til frekari úrvinnslu.
18.
Samþykkt um kattahald og önnur dýr
Málsnúmer 1805129
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna til frekari úrvinnslu.
19.
Samþykkt um fiðurfé
Málsnúmer 1805125
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna til frekari úrvinnslu.
20.
Hafnarreglugerð
Málsnúmer 1805172
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir hafnarreglugerð.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar hafnarreglugerð fyrir Fjarðabyggðahafnir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum hafnarreglugerð fyrir Fjarðabyggðahafnir.
21.
Samþykkt um ungmennaráð Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1805133
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar samþykkt um ungmennaráð Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt um ungmennaráð.