Bæjarstjórn
254. fundur
4. október 2018
kl.
16:00
-
18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Jens Garðar Helgason
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 580
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson, Magni Þór Harðarson, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. september sl.utan liðar 1 er staðfest með 8 atkvæðum. Bæjarstjóri vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 1.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson, Magni Þór Harðarson, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. september sl.utan liðar 1 er staðfest með 8 atkvæðum. Bæjarstjóri vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar 1.
2.
Bæjarráð - 581
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. október sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. október sl. staðfest með 8 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 214
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 17. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Til máls tóku: Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 17. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 215
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 1.10.2018 staðfest með 8 atkvæðum. Bæjarstjórn vísar til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs dagskrárlið 19 í fundargerð nefndarinnar.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 1.10.2018 staðfest með 8 atkvæðum. Bæjarstjórn vísar til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs dagskrárlið 19 í fundargerð nefndarinnar.
5.
Fræðslunefnd - 60
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð fræðslunefndar frá 25. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 25. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 52
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 25. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 25. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
7.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 4
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 24. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 24. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
8.
Félagsmálanefnd - 113
Fundargerðir félagsmálanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 18. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 18. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
9.
Félagsmálanefnd - 114
Fundargerðir félagsmálanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 27. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 27. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
10.
Barnaverndarfundagerðir 2018
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 89 frá 24. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 89 frá 24. september sl. staðfest með 8 atkvæðum.
11.
Safnanefnd - 1
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð safnanefndar frá 11. september sl. staðfest með 8 atkvæðum utan liðar 5.
Fundargerð safnanefndar frá 11. september sl. staðfest með 8 atkvæðum utan liðar 5.
12.
Ákvörðun um framtíðarskipan almannavarnanefnda
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu bæjarstjóra þess efnis að almannavarnanefndir Suður-, og Norður-Múlasýslu verði sameinaðar í eina almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu um sameiningu almannavarnarnefnda Suður-, og Norður-Múlasýslu.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu bæjarstjóra þess efnis að almannavarnanefndir Suður-, og Norður-Múlasýslu verði sameinaðar í eina almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu um sameiningu almannavarnarnefnda Suður-, og Norður-Múlasýslu.
13.
Stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan fulltrúa.
Vísað frá safnanefnd til staðfestingar bæjarstjórnar skipan fulltrúa í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Ævar Ármannsson er tilnefndur sem aðalmaður og Kamma Dögg Gísladóttir sem varamaður í stjórn Héraðsskjalasafnsins.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipan fulltrúanna.
Vísað frá safnanefnd til staðfestingar bæjarstjórnar skipan fulltrúa í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Ævar Ármannsson er tilnefndur sem aðalmaður og Kamma Dögg Gísladóttir sem varamaður í stjórn Héraðsskjalasafnsins.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipan fulltrúanna.
14.
Stjórn Sjóminjasafns Austurlands.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan fulltrúa.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar skipan fulltrúa í stjórn Sjóminjasafns Austurlands. Gunnar Jónsson og Kamma Dögg Gísladóttir eru tilnefnd sem aðalmenn og Magni Þór Harðarson sem varamaður í stjórn Sjóminjasafns Austurlands.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipan fulltrúanna.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar skipan fulltrúa í stjórn Sjóminjasafns Austurlands. Gunnar Jónsson og Kamma Dögg Gísladóttir eru tilnefnd sem aðalmenn og Magni Þór Harðarson sem varamaður í stjórn Sjóminjasafns Austurlands.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipan fulltrúanna.
15.
Stjórn Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan fulltrúa.
Vísað frá safnanefnd til staðfestingar bæjarstjórnar skipan fulltrúa í stjórn Sjóminja- og smiðjumunasafns Jósafats Hinrikssonar. Jón Björn Hákonarson er tilnefndur sem aðalmaður og Pétur Sörensson sem varamaður í stjórnina.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipun fulltrúa.
Vísað frá safnanefnd til staðfestingar bæjarstjórnar skipan fulltrúa í stjórn Sjóminja- og smiðjumunasafns Jósafats Hinrikssonar. Jón Björn Hákonarson er tilnefndur sem aðalmaður og Pétur Sörensson sem varamaður í stjórnina.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipun fulltrúa.
16.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2018 - 2022
Forseti mælti fyrir breytingu á nefndaskipan.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á skipan fulltrúa Fjarðabyggðar í almannavarnarnefnd. Lagt er til að Karl Óttar Pétursson taki sæti Jóns Björns Hákonarsonar.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipunina.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á skipan fulltrúa Fjarðabyggðar í almannavarnarnefnd. Lagt er til að Karl Óttar Pétursson taki sæti Jóns Björns Hákonarsonar.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum skipunina.
17.
Lögreglusamþykkt - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir lögreglusamþykkt.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar lögreglusamþykkt fyrir sameinað sveitarfélag.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa lögreglusamþykktinni til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar lögreglusamþykkt fyrir sameinað sveitarfélag.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa lögreglusamþykktinni til síðari umræðu bæjarstjórnar.
18.
Reglur um styrki til menningarstarfsemi
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um styrki til menningarstarfsemi í sameinuðu sveitarfélagi. Menningar og nýsköpunarnefnd samþykkir reglurnar uppfærðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um styrki til menningarstarfsemi í sameinuðu sveitarfélagi. Menningar og nýsköpunarnefnd samþykkir reglurnar uppfærðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
19.
Reglur um skipulögð gámasvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um skipulögð gámasvæði í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarráð staðfestir reglurnar með 8 atkvæðum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um skipulögð gámasvæði í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarráð staðfestir reglurnar með 8 atkvæðum.
20.
Reglur um stöðuleyfi lausafjármuna
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um stöðuleyfi lausafjármuna í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarráð staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um stöðuleyfi lausafjármuna í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarráð staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
21.
Reglur um útleigu leiguíbúða
Forseti mælti fyrir afnámi á reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingu bæjarstjórnar að reglur um útleigu leiguíbúða verði afnumdar. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd telur ekki þörf fyrir reglurnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum að nema úr gildi reglur um útleigu leiguíbúða.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingu bæjarstjórnar að reglur um útleigu leiguíbúða verði afnumdar. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd telur ekki þörf fyrir reglurnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum að nema úr gildi reglur um útleigu leiguíbúða.
22.
Reglur um sölu íbúða í Fjarðabyggð
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um sölu íbúða í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um sölu íbúða í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
23.
Reglur um gististaði innan sveitarfélagsins
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um gististaði í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarráð staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um gististaði í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarráð staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
24.
Verklagsreglur vegna umgengni á lóðum
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar verklagsreglum um umgengni á lóðum. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar verklagsreglum um umgengni á lóðum. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
25.
Reglur um félagslega liðveislu
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um félagslega liðveislu í sameinuðu sveitarfélagi. Félagsmálanefnd leggur til minniháttar uppfærslu reglna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um félagslega liðveislu í sameinuðu sveitarfélagi. Félagsmálanefnd leggur til minniháttar uppfærslu reglna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
26.
Reglur um félagslega heimaþjónustu
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglunum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um félagslega heimaþjónustu í sameinuðu sveitarfélagi. Félagsmálanefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um félagslega heimaþjónustu í sameinuðu sveitarfélagi. Félagsmálanefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
27.
Reglur um daggæslu í heimahúsum
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um daggæslu barna í heimahúsum. Félagsmálanefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um daggæslu barna í heimahúsum. Félagsmálanefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
28.
Reglur um skammtímavistun fatlaðra
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um skammtímavistun fatlaðra. Félagsmálanefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um skammtímavistun fatlaðra. Félagsmálanefnd leggur til uppfærslu á reglunum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglurnar.
29.
Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísaða frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk. Félagsmálanefnd leggur til staðfestingu á óbreyttum reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum reglurnar.
Vísaða frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk. Félagsmálanefnd leggur til staðfestingu á óbreyttum reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum reglurnar.
30.
Reglur um leigulönd
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um leigulönd í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu að uppfærðum reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 8 atkvæðum.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um leigulönd í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu að uppfærðum reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 8 atkvæðum.
31.
730 - Mánagata 3 - Byggingarleyfi - Breytingar á fasteign og lóð auk nýbyggingu bílskúrs
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir grenndarkynningu.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd grenndarkynningu vegna byggingarleyfisumsóknar þar sem sótt er um leyfi til að gera lítilsháttar breytingar á íbúðarhúsi að Mánagötu 3 á Reyðarfirði ásamt byggingu bílskúrs og sólpalls. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fellst á að íbúðarhúsinu við Mánagötu 3 verði breytt og þar byggður pallur sbr. framlagðar teikningar en getur ekki samþykkt staðsetningu og stærð bílskúrs.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum samþykkt nefndarinnar.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd grenndarkynningu vegna byggingarleyfisumsóknar þar sem sótt er um leyfi til að gera lítilsháttar breytingar á íbúðarhúsi að Mánagötu 3 á Reyðarfirði ásamt byggingu bílskúrs og sólpalls. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fellst á að íbúðarhúsinu við Mánagötu 3 verði breytt og þar byggður pallur sbr. framlagðar teikningar en getur ekki samþykkt staðsetningu og stærð bílskúrs.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum samþykkt nefndarinnar.
32.
740 Deiliskipulag Urðarbotna
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagi.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar skipulags- og matslýsing deiliskipulags Urðarbotna og varnarmannvirkja ofan byggðar á Norðfirði.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum skipulags- og matslýsing deiliskipulags Urðarbotna og varnarmannvirkja ofan byggðar á Norðfirði.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar skipulags- og matslýsing deiliskipulags Urðarbotna og varnarmannvirkja ofan byggðar á Norðfirði.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum skipulags- og matslýsing deiliskipulags Urðarbotna og varnarmannvirkja ofan byggðar á Norðfirði.
33.
740 Fannardalur - deiliskipulag frístundabyggðar
Forseti bæjarstjórnar vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu liðar.
1. varaforseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagi.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar deiliskipulagi frístundabyggðar í Fannardal. Framlagður uppdráttur með greinagerð, dags. 1. ágúst 2018. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulagið.
1. varaforseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagi.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar deiliskipulagi frístundabyggðar í Fannardal. Framlagður uppdráttur með greinagerð, dags. 1. ágúst 2018. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulagið.