Bæjarstjórn
255. fundur
18. október 2018
kl.
16:00
-
17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 582
Fundargerðir bæjarráð teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Rúnar Már Gunnarsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Karl Óttar Pétursson.
Fundargerð bæjarráð frá 5.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Rúnar Már Gunnarsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Karl Óttar Pétursson.
Fundargerð bæjarráð frá 5.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 583
Fundargerðir bæjarráð teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráð frá 8.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráð frá 8.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 584
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 15.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 15.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 216
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 5
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 8.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 8.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 61
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 53
Til máls tóku: Dýrunn Pála Skaftadóttir, Pálína Margeirsdóttir, Einar Már Sigurðsson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Félagsmálanefnd - 115
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9.október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 7
Enginn tók til máls.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna frá 8. október sl.staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna frá 8. október sl.staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Barnaverndarfundagerðir 2018
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 90 frá 8.október 2018 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 90 frá 8.október 2018 staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Stjórnkerfisnefnd 2018
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu stjórnkerfisnefndar.
Vísað frá stjórnkerfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um að veitusvið Fjarðabyggðar verði fellt niður í skipuriti og fellt undir framkvæmda- og umhverfissvið og nafni sviðsins breytt í framkvæmdasvið. Yfirstjórn hjúkrunarheimila flytjist frá félagsmálastjóra til fjármálastjóra og starf umhverfisstjóra færist frá framkvæmda- og umhverfissviði til skipulags- og byggingarmála. Jafnframt er lagt til að stjórnkerfisnefnd starfa áfram.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu stjórnkerfisnefndar og felur bæjarstjóra útfærslu breytinganna.
Vísað frá stjórnkerfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um að veitusvið Fjarðabyggðar verði fellt niður í skipuriti og fellt undir framkvæmda- og umhverfissvið og nafni sviðsins breytt í framkvæmdasvið. Yfirstjórn hjúkrunarheimila flytjist frá félagsmálastjóra til fjármálastjóra og starf umhverfisstjóra færist frá framkvæmda- og umhverfissviði til skipulags- og byggingarmála. Jafnframt er lagt til að stjórnkerfisnefnd starfa áfram.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu stjórnkerfisnefndar og felur bæjarstjóra útfærslu breytinganna.
12.
Lögreglusamþykkt
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir lögreglusamþykkt.
Vísað til bæjarstjórnar til síðari umræðu lögreglusamþykkt fyrir sameinað sveitarfélag.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum lögreglusamþykkt fyrir Fjarðabyggð.
Vísað til bæjarstjórnar til síðari umræðu lögreglusamþykkt fyrir sameinað sveitarfélag.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum lögreglusamþykkt fyrir Fjarðabyggð.
13.
Umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir umferðarsamþykkt.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn, umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu samþykktarinnar fyrir sameinað sveitarfélag.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa umferðarsamþykkt til síðari umræðu bæjarstjórnar og frekari vinnslu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn, umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd leggur til uppfærslu samþykktarinnar fyrir sameinað sveitarfélag.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa umferðarsamþykkt til síðari umræðu bæjarstjórnar og frekari vinnslu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna.
14.
Reglur vinnuskólans
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum vinnuskóla Fjarðabyggðar í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt breytingu á 4. grein reglnanna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum vinnuskóla Fjarðabyggðar í sameinuðu sveitarfélagi. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt breytingu á 4. grein reglnanna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.
15.
Stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir dagskrárlið.
Á síðasta fundi bæjarstjórnar voru tilnefndir aðal- og varamenn í stjórn Héraðsskjalasafns Austurlands. Afturkalla þarf umboð þeirra þar sem aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi hefur þegar kosið fulltrúa án tilnefningar í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að afturkalla tilnefningu Ævars Ármannssonar og Kömmu Daggar Gísladóttur, í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem gerð var á fundi bæjarstjórnar 4.október.
Á síðasta fundi bæjarstjórnar voru tilnefndir aðal- og varamenn í stjórn Héraðsskjalasafns Austurlands. Afturkalla þarf umboð þeirra þar sem aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi hefur þegar kosið fulltrúa án tilnefningar í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að afturkalla tilnefningu Ævars Ármannssonar og Kömmu Daggar Gísladóttur, í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem gerð var á fundi bæjarstjórnar 4.október.