Bæjarstjórn
259. fundur
13. desember 2018
kl.
16:00
-
16:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Jens Garðar Helgason
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson
embættismaður
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 591
Fundargerðir bæjarráðs nr. 591 og nr. 592 teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Eydís Ásbjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 591 frá 3.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 591 frá 3.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 592
Fundargerðir bæjarráðs nr. 591 og nr. 592 teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Eydís Áabjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason, Sigurður Ólafsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Einar Már Sigurðarson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 592 frá 10.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 592 frá 10.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 221
Til máls tóku Rúnar Már Gunnarsson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 221 frá 3.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 221 frá 3.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 208
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 208 frá 4.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 208 frá 4.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 64
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 64 frá 5.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 64 frá 5.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 8
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar, nr. 8 frá 3.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar, nr. 8 frá 3.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Safnanefnd - 5
Enginn tók til máls.
Fundargerð safnanefndar, nr. 5 frá 13.nóvember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð safnanefndar, nr. 5 frá 13.nóvember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Félagsmálanefnd - 118
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 118 frá 27.nóvember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 118 frá 27.nóvember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Barnaverndarfundagerðir 2018
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 92 frá 29. nóvember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 92 frá 29. nóvember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 9
Enginn tók til máls.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna, nr. 9 frá 4.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna, nr. 9 frá 4.desember 2018, samþykkt með 9 atkvæðum.
11.
Fjárhagsáætlun 2018 - viðauki 6
Bæjarstjóri fór yfir efni viðauka. Lagður fram viðauki nr. 6 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2018, um tilfærslur milli Eignasjóð og Eignarhaldsfélagsins Hrauns, úthlutun símenntunarpotts 2018, ákvörðun hreppsnefndar Breiðdalshrepps, framlag til hjúkrunarheimilisins Uppsala og leigusamning við Minjavernd. Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um 36 milljónir króna á árinu 2018 með samþykkt þessa viðauka og nema 153.156.000 kr. í árslok 2018.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 6 með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 6 með 9 atkvæðum.
12.
Reglur um greiðslu lögfræðikostnaðar í barnavernd
Reglur barnaverndarnefndar Fjarðabyggðar um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar sbr. 57. gr. bvl. nr. 80/2002. Barnaverndarnefnd og bæjarráð hafa samþykkt reglur um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar og er þeim vísað til staðfestingar í bæjarstjórn. Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglur með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglur með 9 atkvæðum.
13.
Lundargata 1 Reyðarfirði - sala
Framlagður kaupsamningur milli A-hluta sveitarsjóðs og Eignarhaldsfélagsins Hrauns, um fasteignina Lundargötu 1 á Reyðarfirði - Félagslundur. Bæjarráð hefur samþykkt kaupsamnning og vísar honum til staðfestingar í bæjarstjórn. Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir kaupsamning með 9 atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir kaupsamning með 9 atkvæðum.
14.
Snjallsímanotkun í grunnskólum Fjarðabyggðar
Reglur um notkun snjalltækja nemenda í grunnskólum Fjarðabyggðar lagðar fram en þær hafa verið samþykktar í fræðslunefnd og bæjarráði.
Enginn tók til máls. Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Bæjarstjórn samþykkir reglur með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls. Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Bæjarstjórn samþykkir reglur með 9 atkvæðum.